Jack H. Daniels

Svarthol Hugans

Yfirlýsing Samherja frá því í gærmorgun segir allt sem segja þarf um siðferði Þorsteins Más og þeirra sem honum standa næst til varnar.

Hér að neðan eru tvö skjáskot sem taka af allan efa um það.

Samherji lýgur því að Eyðun Mørkøre hafi staðfest að samherji væri ekki til rannsóknar í Færeyjum

 

Eyðun Mørkøre fordæmir yfirlýsingu Samherja og segir að fyrirtækið hafi aldrei haft sambandi við hann og þetta verði rannsakað.

Umsagnir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrifa

Umsagnir

Svipað efni