Það er ekki oft sem maður getur sagt gleðifréttir hér á þessum vettvangi en það ótrúlega gerðist í dag að það er hægt og það sem meira er, það tengist sjallamafíunni.
Kristján Þór Júlíusson sjávarútvegsráðherra Samherja hefur ákveðið að gefa ekki kost á sér á lista sjallamafíunar á næsta kjörtímabili.
Nú er tilefni til að fá sér einn kaldann og það mundi ég gera ef ætti ég öl.
Kanski maður bjóði sér bara út að borða í kvöld á stað sem veitir áfengi og tríti sig aðeins vegna þessara dásamlegu frétta.