Skip to content

Jack H. Daniels

Svarthol Hugans

Menu
  • Forsíða
  • Hlekkjasafn
    • Eldri kannanir
    • Fréttamiðlar
      • Innlendir
      • Erlendir
    • Sölusíður
    • Tæknisíður
    • Blogg
    • Ferðalög
  • Um síðuna
  • Myndir
    • Framkvæmdir í hesthúsi
    • Erlendar kassakvittanir
    • Minning um Svein Inga Hrafnkelsson
  • Hafa samband
  • Hafa samband
  • Fréttaveitan
Menu

Minnihlutahópar ERU nú þegar undir forvirku eftirliti

Posted on 15. janúar 2015

Nú hefur verið talsvert fjaðrafok um yfirlýsingar Ásmundar Friðrikssonar á facebooksíðu hans þar sem hann setti stöðufærslu um hvort bakgrunnur þeirra 1500 múslima sem búa á íslandi hafi verið skoðaður.  Viðbrögð þingmanna…

Holdgerfingar hræsninnar

Posted on 14. janúar 2015

Öll vitum við að nú eru að fara í hönd átök á vinnumarkaði þar sem samið verður um kaup og kjör almennings fyrir vinnu sína. Allir vilja fá sanngjörn laun sem þeir…

Afsakið hlé vegna bilunar

Posted on 6. janúar 2015

Af persónulegum og heilsufarslegum ástæðum verður engir nýir pistlar skrifaðir nú um óákveðin tíma eða þar til ég hef náð að vinna úr ýmsum hlutum sem snúa að sjálfum mér og þeim…

komust handritshöfundar skaupsins yfir tímavél?

Posted on 2. janúar 2015

Mér finnst ég lifa í martröð sem ég get ekki vaknað upp af. Ekki eingöngu út af stjórnarfarinu og umræðunni í kringum það sem stuðlar að því heldur einnig að hlutum sem…

Áramótaræðurnar

Posted on 1. janúar 2015

Það er alveg tilefni til að fara í gegnum áramótaræður Forsætisráðherra, forsetans og biskups því þegar maður les þær yfir þá blöskrar manni hreinlega ruglandaháttur þessa aumingjans fólks sem er augljóslega í…

Gleðilegt nýtt ár með þökkum fyrir það liðna

Posted on 1. janúar 2015

Klukkan er rétt að detta í átta á nýjársmorgni og árið er 2015. Það er tæpur einn og hálfur tími síðan ég drattaðist fram, hellti mér upp á kaffi, tók lyfin, kveikti…

Áramótakveðjur til stjórnvalda á Íslandi eru byrjaðar að berast

Posted on 30. desember 2014

Það er vonlaust að halda puttunum frá lyklaborðinu og blogginu þegar stjórnvöld haga sér eins og algerir fáráðar og ríkisstjórnin er komin í stríð við almenning í landinu. Réttlætiskennd mín hreinlega leyfir…

Óvinir þjóðarinnar #1

Posted on 26. desember 2014

Þar sem ég reikna með að þetta verði síðasti pistillinn sem ég skrifa í bili, þá þakka ég þeim sem hafa staðið með mér í þeim málefnum sem ég hef fjallað um…

Blaut tuska í andlit almennings á jóladag

Posted on 25. desember 2014

Það verður að segjast eins og er að það voru vondar fréttir að vakna upp við þennan jóladagsmorgunn og lesa um að einhver mesti vesalingur og aumingi sem ísland hefur alið skuli…

Kærleiksrík hátíð til ykkar allra

Posted on 24. desember 2014

Um leið og ég óska öllum landsmönnum nær og fjær gleðilegra jóla langar mig að minna á að jólahátíðin er ekki einkaeign kikjunar og krisninar. Jólin eru upphaflega heiðin siður þar sem…

Fátækt eykst

Posted on 18. desember 2014

Það er sama hvar maður ber niður í umræðum í þjóðfélaginu dag, fátækt fer vaxandi. Á sama tíma og útgerðirnar greiða sér tugi milljarða á ári í arðgreiðslur og bankarnir moka inn…

Óvinir þjóðarinnar #2

Posted on 17. desember 2014

Hér að neðan sérðu fólkið sem hefur samþykkt skattalækkannir á þá best settu í þjóðfélaginu og veltu henni yfir á þá verst settu og tekjulægstu, eins og td afnám sérstakra veiðigjalda og…

Posts pagination

Fyrri 1 … 28 29 30 … 58 Næsta
Kaffikaupastyrkur

Buy Me a Coffee

Vinsælt síðustu vikuna

  • Vinsælt
  • Nýjast
  • dag Vika Mán. Allt
  • Jetpack plugin with Stats module needs to be enabled.
  • Lokun
  • Líkur á að langt eldsumbrotatímabil sé komið af stað á Reykjanesi
  • Þegar andskotinn bænheyrði Bjarna Ben
  • Ruslfréttastofa RÚV
  • Lindarhvolsskýrslan afhjúpar skipulagða glæpastarfsemi
Ajax spinner

Færslusafn

Flokkar

©2025 Jack H. Daniels | Design: Newspaperly WordPress Theme