Það er augljóst að ferill Sigmundar Davíðs er búinn. Heimurinn horfir á hann sem trúð og gera grín að honum.
Category: Stjórnmál og siðferði
Stjórnmál siðferði og samfélagsrýni er eitthvað sem alltaf er áhugavert. Í hvernig samfélagi búum við og hvernig viljum við að það sé.
Að sameina sjórnmál og siðferði er eitthvað sem þarf að tengja saman og fjalla um.
Jón Gunnarsson þingmaður Sjálfstæðisflokks talar af sér
Jón Gunnarsson fór mikinn í þinginu í dag þegar hann gerði grein fyrir atkvæði sínu um vantrauststillögu stjórnarandstöðunar á ríkisstjórnina. Þar kemur greinilega fram í máli hans að það á ekki að…
Stigamannastjórnin rígheldur í völdin í óþökk þjóðarinar
Þá er það ljóst eftir umræður og atvkæðagreiðslur á alþingi í dag, að görspilltir og siðblindir ráðherrar og þingmenn stjórnarflokkana ætla sér að ríghalda í illa fengi völd sín. Mörg stór og…
Þetta snýst um siðferði ekki lög eða reglur
Það er ákaflega þreytandi og ómerkilegt að hlusta á þingmenn og ráðherra ríkisstjórnarinar tala sífellt um lög og reglur og að þeir byggi sitt siðferði á lagagrunni en ekki almennri skynsemi og…
Ólafs Ragnars verður minnst sem forsetans sem sveik þjóðina
Það er deginum ljósara að Ólafs Ragnars Grímssonar verður minnst sem forsetans sem sveik þjóð sína með einu af sínum síðustu embættisverkum þegar hann skipaði nýja ríkissjórn í dag á Bessastöðum undir…
Nú reynir virkilega á forseta Íslands. Verður hans minnst sem maður fólksins eða siðblindingjana?
Það er ekkert lítið sem hefur gengið á síðustu vikurnar og augu heimsins beinast að íslandi í kjölfar þeirra atburða sem hér hafa átt sér stað og eru enn í gangi. Það…
Almenningur skilur ekki Pírata
Þeir atburðir sem eru að gerast í íslenskum stjórnmálum í dag og undanfarna daga eru vægast sagt furðulegir svo ekki sé dýpra í árinni tekið. Á sama tíma og ríkisstjórn Sigmundar Davíðs…
Að vakna með kvíðahnút hvort hægt verði að halda jól
Það er ekki besta tilfiningin í heiminum að vakna klukkan hálf sex að morgni með nagandi kvíða yfir því hvort hægt verði að halda jól á þessu heimili vegna yfirgengilegrar frekju og…
Skjótið okkur frekar en að svelta okkur í hel yfir hátíðarnar. Opið bréf til allra þingmanna og varaþingmanna ríkisstjórnarflokkana
Ég undirritaður, Jack Hrafnkell Daníelsson, skrifa þessa beiðni til ykkar eftirtalina þingmanna sjálfstæðis og framsóknarflokkana af mannúðarsjónamiðum einum saman út frá eigin skoðunum en ekki fyrir hönd nokkurs í hópi lífeyrisþega á…
Póstur til Karls Garðarssonar, þingmanns Framsóknar.
Eftirfarandi skrif sendi ég Karli Garðarssyni vegna skrifa hans á vef Framsóknarflokksins og ég hvet alla þá sem styðja og standa við bakið á öryrkjum og öldruðum, sérstaklega vini þeirra, ættingja og…
Óvíst hvort bætur öryrkja og aldraðra hækka um áramót
Það hefur fengist staðfesting á því frá Velferðarráðuneytinu að ekkert hefur verið ákveðið hvort bætur almannatrygginga hækka um þau 9,4% eins og forsætis og fjármálaráðherrar hafa staðfastlega haldið fram í ræðum sínum…
Fátæktin er skattlögð á íslandi
Stjórnvöld á íslandi hika ekki við að skattleggja tekjulægsta fólkið í landinu, aldraða og öryrkja og skerða lífskjör þessara hópa langt niður fyrir þau viðmið sem fátækt er miðuð við í dag….