Skip to content

Jack H. Daniels

Svarthol Hugans

Menu
  • Forsíða
  • Hlekkjasafn
    • Eldri kannanir
    • Fréttamiðlar
      • Innlendir
      • Erlendir
    • Sölusíður
    • Tæknisíður
    • Blogg
    • Ferðalög
  • Um síðuna
  • Myndir
    • Framkvæmdir í hesthúsi
    • Erlendar kassakvittanir
    • Minning um Svein Inga Hrafnkelsson
  • Hafa samband
  • Hafa samband
  • Fréttaveitan
Menu

Öryrkjum att fram af sjálfsmorðsbrúninni

Posted on 2. júní 2014

Í kosningabaráttunni fyrir rúmu ári síðan voru stór loforð gefin af þeim flokkum sem nú skipa ríkisstjórn þessa lands þess efnis að laga skyldi efnahaginn hjá þeim sem hafa setið eftir tekjulega…

Mættu og kjóstu!

Posted on 27. maí 2014

Ertu samfélagslega ábyrg/ur eða er þér almennt alveg sama hver ræður ríkjum í þínu sveitarfélagi? Með því að taka upplýsta ákvörðun og mæta á kjörstað ert þú leggja þitt af mörkum til…

Framsókn sækir atkvæði til rasista

Posted on 26. maí 2014

Hey! Lífið er of stutt Fyrir skammsýni Úr vegi skal nú rutt Allri þröngsýni Hlustið undireins Inn við bebebebebebe… beinið erum við eins Og það bobobobobo-borgar Sig að brosa Þannig hefst textinn…

Látum börnin taka höggin

Posted on 16. maí 2014

Fyrirsögnin gæti alveg verið nýjasta slagorð stjórnarflokkana nú til dags og því miður miðað við það sem hefur komið fram í fjölmiðlum, þá hefur það gerst að tvær konur sem eru háttsettar…

Aldraðir og öryrkjar fá enga úrlausn sinna mála á þessu þingi

Posted on 14. maí 2014

Það er nokkuð ljóst nú þegar aðeins öfáir dagar eru eftir af störfum alþingis að ekkert verður aðhafst í málum þeirra sem verst standa í þessu þjóðfélagi. Það fólk sem þarf að…

EKKI HENDA GÖMLU WINDOWS XP TÖLVUNNI ÞINNI!

Posted on 4. apríl 2014

Ert þú með gamla tölvu sem keyrir enn á windows XP stýrikerfinu? Þú veist væntanlega að þann áttunda apríl hættir Microsoft öllum uppfærslum og stuðningi við stýrikerfið þannig að með hverjum deginum…

Ritskoðun á Heilsutorg

Posted on 3. apríl 2014

Þann fyrsta apríl var birt grein vefnum Heilsutorg þar sem „sérfræðingur“ gefur sex góð ráð til að ná sér upp úr þunglyndiskasti. Gott og vel, ég las þetta og síðan las ég…

Trygginastofnun stelur af þeim sem minnst mega sín

Posted on 26. mars 2014

Samkvæmt Stjórnarskrá íslenska lýðveldisins er eignaréttur fólks friðhelgur.  Það má ekki taka eignir af fólki nema almannaþörf krefjist þess og komi þá fullt verð fyrir. 72. gr. [Eignarrétturinn er friðhelgur. Engan má…

Hyskið burt

Posted on 19. mars 2014

Það er ekki þolandi fyrir land og lýð að hafa hér við stjórnvölin fólk sem hefur ekki getu, vilja né siðferði til að sinna stjórn landsins. Það hefur sýnt sig hvað eftir…

Óþolandi vírus í gangi á Facebook

Posted on 7. mars 2014

Nei.  Ég er ekki að tala um Vidísi Hauks núna þó svo vissulega væri alveg tilefni til þess. Ég er að tala um meðfylgjandi mynd af mynd sem er úr spam, (kæfu)…

Siðblinda. Þekkir þú einkennin?

Posted on 28. febrúar 2014

Skilgreiningar á siðblindu hafa farið út um víðan völl í tímans rás. Tvennt hefur þó haldist nokkuð stöðugt: Annars vegar að sterk tengsl siðblindra við raunveruleikann og skortur á geðrofi/sturlun er mikilvægur…

Hvers virði eru loforð stjórnmálamanna?

Posted on 27. febrúar 2014

Hvers virði er loforð ef það er ekki efnt og hvernig manneskja er það sem lofar að vinna að ákveðnu málefni nái viðkomandi kjöri sem stjórnmálamaður? Hvað mig varðar þá er það…

Posts pagination

Fyrri 1 … 40 41 42 … 58 Næsta
Kaffikaupastyrkur

Buy Me a Coffee

Vinsælt síðustu vikuna

  • Vinsælt
  • Nýjast
  • dag Vika Mán. Allt
  • Jetpack plugin with Stats module needs to be enabled.
  • Lokun
  • Líkur á að langt eldsumbrotatímabil sé komið af stað á Reykjanesi
  • Þegar andskotinn bænheyrði Bjarna Ben
  • Ruslfréttastofa RÚV
  • Lindarhvolsskýrslan afhjúpar skipulagða glæpastarfsemi
Ajax spinner

Færslusafn

Flokkar

©2025 Jack H. Daniels | Design: Newspaperly WordPress Theme