Mættu og kjóstu!

Mættu og sýndu og sannaðu að þú ert ábyrgur samfélagsþegn.

Mættu og sýndu og sannaðu að þú ert ábyrgur samfélagsþegn.

Ertu samfélagslega ábyrg/ur eða er þér almennt alveg sama hver ræður ríkjum í þínu sveitarfélagi?
Með því að taka upplýsta ákvörðun og mæta á kjörstað ert þú leggja þitt af mörkum til samfélagsins í þinni heimabyggð og hefur þar með rétt á því að mótmæla eða samþykkja það sem sitjandi stjórn í þinni heimabyggð afhefst á kjörtímabilinu.
Takir þú hins vegar ákvörðun um  að mæta EKKI á kjörstað ertu búin að glata þeim rétti þínum og þar með búin að lýsa því yfir að þú sért óábyrgur einstaklingur og að þér sé slétt sama um hverjir ráði þinni heimabyggð og að þér sé nákvæmlega sama um þær ákvarðanir sem bæjar eða svetiarstjórnin í þínu heimahéraði tekur.  Þú berð enga samfélagslega ábyrgð og því ertu „pesona non grata“ í samfélagslegri umræðu, sem sé óvelkomin að öllum þeim málum sem að því snúa vegna ábyrgðarleysis þíns.

Persona non grata:

Persona non grata is a Latin phrase which literally means “an unwelcome person.” It is a phrase which is used both in legal and non-legal settings.

In the legal sense, the phrase has a specific meaning in the context of diplomacy. Pursuant to the Vienna Convention on Diplomatic Relations, a State may at any time and without explanation declare any member of a diplomatic staff persona non grata. A person so declared is no longer welcome in that country and is usually forced to return to his or her native country. If not recalled, the receiving State “may refuse to recognize the person concerned as a member of the mission.

In the non-legal sense, the phrase is commonly used to refer to people who are generally unwelcome, i.e. an uninvited dinner guest, and also those who are no longer welcome in a group due to their actions, i.e. a police officer who snitches on his colleagues.

Hvort villt þú láta stimpla þig?

Sýndu ábyrgð og mættu á kjörstað.

Updated: 27. maí 2014 — 11:44