Fjórði og síðasti hluti um 12 aðvörunarmerki um fasískt stjórnarfar. Merkin eru augljós hvar sem okkur ber niður í stjórnarfari landsins og fréttaflutningi því miður. Það er á okkar eigin ábyrgð að…
Tólf merki um fasískt stjórnarfar. (Þriðji hluti)
Það þarf varla að nefna lekamálið fræga sem nú hefur verið í umræðunni í tæpt ár án þess að gangi né reki í því máli. Þar birtist síðan spillingin í allri sinni…
Milljarða kostnaður vegna nýrra hótelbygginga
Fjöldi hótela er í byggingu um þessar mundir og kostnaður vegna bygginga þeirra telur í milljörðum. Gott og vel og svo sem ekkert að því ef ferðamenn halda áfram að koma til…
Tólf merki um fasískt stjórnarfar. (Annar hluti)
Hvernig hefur það ekki alltaf verið undir stjórn hægri flokkana á íslandi? Það er alið á ótta með því að telja fólki trú um að verði hitt og þetta ekki gert að…
Tólf merki um fasískt stjórnarfar. (Fyrsti hluti)
Hvað fyndist þér sem þetta lest, að þú gætir átt á hættu að missa atvinnu þína ef þú tjáir þig opinberlega um málefni sem eru stjórnvöldum ekki þóknanleg? Hvað fyndist þér ef…
Félagar í fuglahundadeild HRFÍ neituðu að hjálpa fólki á biluðum bíl út á miðri Auðkúluheiði
Ef þú værir á ferð upp á hálendinu og rækist á ferðalanga á biluðum bíl, mundir þú hjálpa Þeim? Það er ljótt frá því að segja þegar fólk sem lendir í vandræðum…
Þekkir þú lýsinguna á landinu?
Ég las stöðufærslu á fésinu í morgunn sem sló mig svolítið og mig langar að deila henni með ykkur, en áður en þið lesið lengra, þá ætla ég að biðja ykkur að…
Fólk er alvarlega farið að íhuga brottflutning frá Íslandi vegna lífskjaraskerðinga stjórnvalda
Það er alveg stórfurðulegt að hlusta á meðlimi ríkisstjórnarflokkana og hörðustu stuðningsmenn þeirra halda því fram í fjölmiðlum, samfélagsmiðlum og á óteljandi bloggsíðum að hér á landi sé verið að bæta hag…
Hvert getur öryrkjaræfill flúið?
Ég legg það til, lesandi góður, að þú staldrir aðeins við eftir næstu málsgrein og setjir þig í spor þeirra sem allra lægstar hafa tekjurnar hér á landi áður en þú tjáir…
Situr Ísland á möttulstróki svipuðum þeim undir Yellowstone?
Getur verið að tíðinda sé að vænta af Reykjanesinu á næstunni og getur verið að það séu tengsl á milli Bárðarbungu, eldanna í Holuhrauni og því ástandi sem þar er í gangi…
Mynd af Hönnu Birnu deilt grimmt á samfélagsmiðlum
Þessi mynd gengur nú ljósum logum á samfélagsmiðlum á netinu. Kanski henni fari fljótlega að skiljast að fólk er búið að fá algerlega upp í kok af framferði hennar og hegðun. Ef…
Opið bréf til fjármálaráðherra, Bjarna Benediktssonar
Sæll Bjarni. Ég ætla að byrja á því að segja þér frá því að ég er bara einn af mörgum íslendingum sem furða sig á þeim röksemdafærslum hjá þér að hækkun virðisaukskatts…