Þann fyrsta mars síðastliðin breyttist notendaviðmótið og útlitið í heimabanka Sparisjóðs Strandamanna samhliða því að hætt var að nota gömlu góðu auðkennislyklana sem hafa fylgt manni sem lyklakippuhringur ansi lengi og auðkenni…
Færslusafn
Það sem ég segi og það sem ég hugsa
Ef þú heldur að það sem ég segi upphátt sé slæmt… …þá ættir þú bara að vita hvernig það er sem ég held fyrir mig sjálfan.
Ég er víst mjög neikvæður í augum þeirra sem lesa skrifin mín á netinu
Núna í hádeginu fékk ég símtal frá gömlum vini mínum sem byrjaði símtalið á því að spyrja mig hvort það væri ekki kominn tími til að taka einn jákvæðan dag og skrifa…
Hótað atvinnumissi um alla framtíð ef þeir segja frá
Kúgun og hótanir í garð starfsfólks af hendi eigenda og stjórenda fyrirtækja í sjávarútvegi er eitthvað sem flestir sem starfa í greininni þekkja, bæði á eigin skinni og af afspurn en enginn…
Ótrúlegur gunguháttur útgerðarmafíunar.
Tvisvar hafa Píratar boðað til fundar með SFS, LÍÚ og tvisvar hafa þeir neitað á þeim forsendum að þeir aðilar sem Piratar tilnefna fyrir sína hönd „henti“ til viðræðnana. Staðreyndin er er raunverulega…
Íslendingar búsettir erlendis, hjálp óskast
Matvælaverð hér á landi hefur verið talsvert í umræðunni undanfarna mánuði og reglulega koma æðstu menn í stjórn landsins fram í viðtölum og slá því fram að á íslandi sé matvælaverð það…
„Rasstökubankarnir“ okra á viðskiptavinum sínum
Þegar ég var að nudda stýrurnar úr augunum í morgunn og renna yfir fréttavefina rakst ég á frétt á Mbl.is um þjónustugjöld Íslandsbanka og okrið sem bankinn stundar á viðskiptavinum sínum. Ég…
Rangfærslur, ýkjur og lygar MBL vegna lögregluaðgerða á Selfossi
Í morgunn gerðust atburðir hér á Selfossi sem varla væri hægt að tala um sem daglegt brauð, en þá mætti sérsveit Ríkislögreglustjóra hér við blokkina þar sem ég bý, því þar hafði…
Vann Sturla? Íslandsbanki dró uppboðið til baka
Sturla Jónsson hefur farið mikinn undanfarin ár í samskiptum sínum við Islandsbanka og Sýslumanninn í Reykjavík vegna húseignar sinnar sem átti að bjóða upp á morgunn í þriðja og síðasta sinn en…
Óþolandi vírus í gangi á Facebook
Nei. Ég er ekki að tala um Vidísi Hauks núna þó svo vissulega væri alveg tilefni til þess. Ég er að tala um meðfylgjandi mynd af mynd sem er úr spam, (kæfu)…
Klíkuskapur, einelti og kúgun viðgengst á alþingi.
Lilja Mósesdóttir upplýsir athyglisverða staðreynd um hvernig hinn almenni þingmaður er kúgaður af flokksformönnum og meirihluta í stjórn flokkana til að láta af hugsjónum sínum og fylgja stefnu flokkana. Lýsingarnar eru ekki…