Eins og meðfylgjandi skjáskot af DV sýnir glögglega, þá leggur ritstjórn DV mér orð í munn og segir mig ósáttann við úrslit prófkjörs Pírata í Suðurkjördæmi án þess að hafa neitt fyrir…
Category: Stjórnmál og siðferði
Stjórnmál siðferði og samfélagsrýni er eitthvað sem alltaf er áhugavert. Í hvernig samfélagi búum við og hvernig viljum við að það sé.
Að sameina sjórnmál og siðferði er eitthvað sem þarf að tengja saman og fjalla um.
Vist ætla Píratar að vinna fyrir öryrkja og aldraða
Það hefur talsvert borið á því á samfélagsmiðlum sem og í greinum og pistlum á netinu að Píratar séu ekki með nein stefnumál í velferðar og heilbrigðismálum. Oftast eru þetta greinar og…
Staðreyndir og sannleikur framar lygum, svikum og skrumi í komandi kosningum
Það getur verið mjög erfitt að standa í þeim sporum fyrir kjósendur að greina á milli sannleika og lygi, staðreynda og falsana, loforða og svika þegar fólk fylgist takmarkað með því sem…
Stjórnvöld neyða einstæðar mæður og öryrkja út í vændi
Sú staðreynd að konur á öllum aldri stundi í einhvern tíma vændi til að drýgja afkomu sína er bæði gömul saga og ný um allan heim. En þegar stjórnvöld í lýðræðisríki stunda…
Píratar kynna sjávarútvegsstefnu sína í Þorlákshöfn
Kvótakerfið hefur verið mikið í umræðunni undanfarið og sitt sýnist hverjum um það. Það er hins vegar staðreynd sem ekki er hægt að neita, hvað sem menn reyna, að það grefur undan…
Sjúkratryggingar Íslands brýtur á fötluðum með fáránlegum reglugerðum
Einn ágætur vinur minn spurði mig á dögunum af hverju ég væri ekki skrifandi á netið öllum stundum til að kynna mig og framboð mitt í prófkjör Pírata i suðurkjördæmi svo sem…
Lífeyrisþegar gætu hækkað í tekjum strax eftir kosningar nái Píratar góðri kosningu
Áróðurinn sem dynur á landsmönnum þessa dagana vegna komandi kosninga í haust er farinn að marka upphaf kosningabaráttunnar hjá þeim flokkum sem bjóða sig fram og sitt sýnist hverjum í þeim málum. …
Sunnlendingar og Píratar
Það er ekki seinna vænna en að kalla eftir því að sunnlendingar fari að kynna sér það fólk sem ætlar að bjóða sig fram í prófkjöri Pírata í suðurkjördæmi fyrir næstu kosningar…
Meint stefnuleysi Pírata í umræðunni
Því hefur mikið verið haldið á lofti á samfélagsmiðlum undanfarið að Píratar séu flokkur með enga stefnu í þjóðmálunum fyrir næstu kosningar þrátt fyrir að fjöldi fólks hafi stöðugt verið að benda…
Hlegið að sjálfshóli ráðherra ferðamála og hún útmáluð í umsagnarkerfum sem algjörlega gagnslaus ráðherra
Ýmislegt er hægt að segja um Ragnheiði Elínu Árnadóttur, ráðherra ferðamála í núverandi ríkisstjórn, en að halda því fram að hún hafi komið miklu í verk í sinni ráðherratíð er ekkert annað…
Siðblindan, hrokinn og frekjan á alþingi er yfirgengileg hjá stjórnarliðum
Það er hreint með ólíkindum að hlusta á umræður á alþingi þessa dagana þar sem verið er að reyna að fá einstakla þingmenn og ráðherra til að skilja þá staðreynd að allt…
Frítt heilbrigðiskerfi kostar ekki svo mikið að það ætti að sliga ríkissjóð
Það ætti að vera kappsmál hverrar ríkisstjórnar sem er við völd í landinu hverju sinni að vinna fyrir almenning í landinu og passa upp á samfélagið þannig að fólk vilji búa í…