Ungt fólk í dag sér enga framtíð í því að búa á Íslandi lengur. Það óttast framtíðina og það svo sannarlega ekki að ástæðulausu. Landinu stjórna nefnilega siðblindir raðlygarar sem spila inn…
Category: Stjórnmál og siðferði
Stjórnmál siðferði og samfélagsrýni er eitthvað sem alltaf er áhugavert. Í hvernig samfélagi búum við og hvernig viljum við að það sé.
Að sameina sjórnmál og siðferði er eitthvað sem þarf að tengja saman og fjalla um.
Getur þú haldið kjafti í hálftíma?
Er nema von að maður spyrji. Það hafa verið haldin mótmæli með ræðuhöldum, barsmíðum á búsáhöld og fleira ásamt allskonar uppákomum, en ekki uppáferðum, (enda þætti það sennilega ganga gegn öllu velsæmi…
Bjarni Ben kallar mig dóna og lygara
Ég verð að segja fyrir mína parta, að mér finnst það nánast upphefð þegar „hæstvirtur“, (lesist með fyrirlitngartón), fjármálaráðherra, Bjarni Benediktsson, kallar mig lygara og dóna á fésbókarsíðu sinni. Það segir í…
Yfirskot hjá Baggalút. Það er til fólk hér á landi sem lifir á katta og hundamat
Það er óhætt að segja að allt hafi hreinlega farið á hvolf í þjóðfélaginu eftir að það birtist frétt í morgunn á vísir.is þar sem sagt er frá því að hver máltíð…
248 krónur eiga að duga fyrir máltíðinni samkvæmt útreikningum ríkisins
Það er með hreinum ólíkindum að fá það framan í andlitið frá einhverri spilltustu ríkisstjórn sem hefur setið við völd í landinu, að fólki skuli duga 250 krónur fyrir einni máltíð eða…
Fölsun og lygar stjórnvalda til að slá ryki í augu almennings
Nú má lesa um það í fréttum að skuldastaða íslenskra heimila hafi batnað síðustu misserin og segir í tölum frá Hagstofunni að eigið fé þeirra hafi aukist úr 1.555 milljörðum króna árið…
Við verðum að vera vakandi í þessum málum
Sjálfstæðisflokkurinn hefur aldrei farið í felur með þá stefnu sína að einkavæða eigi heilbrigðiskerfið, enda eru sjúkdómar og heilbrigði fólks örugg tekjulind fyrir þá sem vilja græða á samfélaginu. Með þeim gífurlega…
Karmað bítur í bossann á Bjarna Ben
Fyrir rétt um tveim árum síðan stóð Bjarni Benediktsson, núverandi fjármálaráðherra, í ræðustól alþingis og sakaði Jóhönnu Sigurðardóttur og stjórn hennar að vera algerlega getulaus í samskiptum ríkisstjórnarinnar við aðila vinnumarkaðarins. Sagði…
Framsókn breytist ekkert. Allt gert til að hygla flokksfélögum
Gámabyggð er nýjasta útfærsla Framsóknarkvenndisins Eyglóar Harðardóttur Félagsmálaráðherra á gömlu braggahverfunum sem herinn skildi eftir sig þegar hann hvarf úr landi eftir stríðið 1945. Vissulega eru gámahúsin skárri en braggarnir en þetta…
Tólf merki um fasískt stjórnarfar. (Fjórði hluti)
Fjórði og síðasti hluti um 12 aðvörunarmerki um fasískt stjórnarfar. Merkin eru augljós hvar sem okkur ber niður í stjórnarfari landsins og fréttaflutningi því miður. Það er á okkar eigin ábyrgð að…
Tólf merki um fasískt stjórnarfar. (Þriðji hluti)
Það þarf varla að nefna lekamálið fræga sem nú hefur verið í umræðunni í tæpt ár án þess að gangi né reki í því máli. Þar birtist síðan spillingin í allri sinni…
Tólf merki um fasískt stjórnarfar. (Annar hluti)
Hvernig hefur það ekki alltaf verið undir stjórn hægri flokkana á íslandi? Það er alið á ótta með því að telja fólki trú um að verði hitt og þetta ekki gert að…