Hvað eftir annað koma velferðarráðherra og fjármálaráðherra fram í fjölmiðlum, á Alþingi og samfélagsmiðlum og segjast vera að bæta kjör aldraðra og öyrkja með aðgerðum sínum. Þegar svo er farið að rýna…
Tag: stjórnmál
Ríkisstjórnin skilur aldraða og öryrkja eftir í eitt skiptið enn
Ég vonaði að ég þyrfti aldrei að skrifa þennan pistil en hjá því verður ekki komist eftir að Forsætisráðuneytið gaf út yfirlýsingu í dag, 7. Okt 2016 þess efnis að hún ætlar…
Að sitja og bíða dauðans í boði stjórnvalda á Íslandi
Þá sjaldan það ber við að fólk sendir mér póst og vill segja sögu sína þá reyni ég að birta það eins og það berst mér án þess að draga neitt undan…
Loforðabréf Bjarna Ben til eldri borgara fyrir síðustu kosningar
Fyrir síðustu kosningar sendi Bjarni Benediktsson bréf til allra eldri borgara landsins þar sem hann týndi til og setti saman loforðalista kæmist Sjálfstæðisflokkurinn til áhrifa eftir kosningarnar 2013. Þetta bréf gengur nú…
Vist ætla Píratar að vinna fyrir öryrkja og aldraða
Það hefur talsvert borið á því á samfélagsmiðlum sem og í greinum og pistlum á netinu að Píratar séu ekki með nein stefnumál í velferðar og heilbrigðismálum. Oftast eru þetta greinar og…
Staðreyndir og sannleikur framar lygum, svikum og skrumi í komandi kosningum
Það getur verið mjög erfitt að standa í þeim sporum fyrir kjósendur að greina á milli sannleika og lygi, staðreynda og falsana, loforða og svika þegar fólk fylgist takmarkað með því sem…
Stjórnvöld neyða einstæðar mæður og öryrkja út í vændi
Sú staðreynd að konur á öllum aldri stundi í einhvern tíma vændi til að drýgja afkomu sína er bæði gömul saga og ný um allan heim. En þegar stjórnvöld í lýðræðisríki stunda…
Lífeyrisþegar gætu hækkað í tekjum strax eftir kosningar nái Píratar góðri kosningu
Áróðurinn sem dynur á landsmönnum þessa dagana vegna komandi kosninga í haust er farinn að marka upphaf kosningabaráttunnar hjá þeim flokkum sem bjóða sig fram og sitt sýnist hverjum í þeim málum. …
Hlegið að sjálfshóli ráðherra ferðamála og hún útmáluð í umsagnarkerfum sem algjörlega gagnslaus ráðherra
Ýmislegt er hægt að segja um Ragnheiði Elínu Árnadóttur, ráðherra ferðamála í núverandi ríkisstjórn, en að halda því fram að hún hafi komið miklu í verk í sinni ráðherratíð er ekkert annað…
Að afneita uppruna sínum er einkenni íslendinga
Ég hef lengi velt því fyrir mér hvernig standi á því að íslendingar eru svo duglegir að kyssa vöndinn sem slær þá og kjósa aftur og aftur yfir sig þá stjórnmálamenn og…
Ósannindi og óheiðarleiki Bjarna Ben gerir hann vanhæfan
Þegar maður fer að skoða ræður, orð og gerðir Bjarna Benediktssonar fjármálaráðherra síðustu mánuði og ár, sérstaklega á þessu kjörtímabili, þá treystir maður engu sem frá honum kemur. Sumir munu segja að…