Skip to content

Jack H. Daniels

Svarthol Hugans

Menu
  • Forsíða
  • Hlekkjasafn
    • Eldri kannanir
    • Fréttamiðlar
      • Innlendir
      • Erlendir
    • Sölusíður
    • Tæknisíður
    • Blogg
    • Ferðalög
  • Um síðuna
  • Myndir
    • Framkvæmdir í hesthúsi
    • Erlendar kassakvittanir
    • Minning um Svein Inga Hrafnkelsson
  • Hafa samband
  • Hafa samband
  • Fréttaveitan
Menu

Tag: Sjálfstæðisflokkurinn

Fasistaríkið Ísland. Þrælanýlenda árið 2017

Posted on 27. apríl 2015

Það er ljót framtíðarsýn sem blasir við okkur íslendingum um þessar mundir.  Ráðherrar og þingmenn stjórnarflokkana stíga hver af öðrum fram með svo dæmalausan áróður á þau stéttarfélög sem eru í verkafalli…

Siðblinda. Þekkir þú einkennin?

Posted on 28. febrúar 2014

Skilgreiningar á siðblindu hafa farið út um víðan völl í tímans rás. Tvennt hefur þó haldist nokkuð stöðugt: Annars vegar að sterk tengsl siðblindra við raunveruleikann og skortur á geðrofi/sturlun er mikilvægur…

Hvers virði eru loforð stjórnmálamanna?

Posted on 27. febrúar 2014

Hvers virði er loforð ef það er ekki efnt og hvernig manneskja er það sem lofar að vinna að ákveðnu málefni nái viðkomandi kjöri sem stjórnmálamaður? Hvað mig varðar þá er það…

Sigum bara lögreglunni á helvítin

Posted on 14. október 2013

Var að lesa færslu á facebook eftir Guðmund Inga Kristinsson sem heitir Lok, lok og læst Alþigni en þar fjallar hann um hvað gerðist á áttunda kröfufundi öryrkja og ellilífeyrisþega 12. september…

Sjálfstæðismenn haga sér eins smábörn í frekjukasti

Posted on 30. apríl 2013

Flestir hafa sjálfsagt talið sér trú um að sjálfstæðismenn væru nokkuð þroskaðir einstaklingar, vel  menntaðir og ættaðir, með góða sýn  á lífið og hefðu til að bera yfirvegun í flestu því sem…

Hvatning til Vinstri flokkana í landinu

Posted on 30. apríl 2013

Nú er það ljóst að Sigmundur Davíð Gunnlaugsson hefur fengið umboð Forseta Íslands til að reyna að mynda starfhæfa ríkisstjórn, langar mig prívat og persónulega, að hvetja vinstri flokkana sem náðu fólki…

Fáum við talíbanastjórn eftir kosningar?

Posted on 24. febrúar 2013

Allt útlit er fyrir að íslendingar fái talíbanastjórn eftir næstu kosningar.  Sjálfstæðisflokkurinn hefur samþykkt á landsfundi sínum að allar lagasetningar sem settar verða fram á vegum flokksins skuli ávallt taka mið af…

Þegar lögfræðinemi og sjálfstæðismaður tjáir sig espast hláturtaugarnar

Posted on 23. febrúar 2013

Þegar gáfumenni tjá sig er ekki annað hægt en skella upp úr.  Sérstaklega þegar um er að ræða grjótharðan sjálfstæðismann og lögfræðinema sem gerir sig að algeru fífli fyrir alþjóð. Í frétt…

Samviskulausir sögufalsarar

Posted on 10. desember 2012

Sjálfstæðisflokkurinn hefur löngum verið einn stæðsti flokkur landsins og margir sem fylgja honum að málum.  Nú er svo komið, að fólk verður hreinlega að axla ábyrgð á því að kjósa yfir sig…

Posts pagination

Fyrri 1 … 3 4
Kaffikaupastyrkur

Buy Me a Coffee

Vinsælt síðustu vikuna

  • Vinsælt
  • Nýjast
  • dag Vika Mán. Allt
  • Enn fleiri hljómsveitir hætta við að spila á Keflavík Music Festival (2 views)
  • Kærleiksrík hátíð til ykkar allra (1 view)
  • Lokun
  • Líkur á að langt eldsumbrotatímabil sé komið af stað á Reykjanesi
  • Þegar andskotinn bænheyrði Bjarna Ben
  • Ruslfréttastofa RÚV
  • Lindarhvolsskýrslan afhjúpar skipulagða glæpastarfsemi
Ajax spinner

Færslusafn

Flokkar

©2025 Jack H. Daniels | Design: Newspaperly WordPress Theme