Í dag er 15. november og þrátt fyrir stórkarlalegar yfirlýsingar Katrínar Jakobsdóttur núverandi forsætisráðherra fyrir síðustu kosningar, að fátækt fólk eigi ekki að þurfa að bíða eftir réttlæti þá er það nú samt svo að þúsundir ef ekki tugþúsundir einstaklinga sitja með tóma bankareikninga og ógreidda greiðsluseðla, tóma ískápa og frysta og þarf að biðla […]
Tag: Ríkisstjórn
Hunsuð af fjölmiðlum
Hér að neðan saga konu. Konu sem neitar að gefast upp. Kona sem lætur ekki buga sig sama hvað. Kona sem berst áfram þrátt fyrir lömun og sjúkdóma sem hefðu lagt flesta aðra í gröfina. Kona sem vill koma á framfæri skilaboðum til almennings. Kona sem vill að almenningur og ráðamenn þjóðarinar opni augu og […]
Blekkingar stjórnvalda gengu upp
Þjófnaður ríkisins með skerðingarákvæðum
Hver mánaðarmót öryrkjans eru hreint helvíti í boði stjórnvalda á íslandi. Að stela blákalt af því fólki sem hefur allra lægstu tekjurnar með þeim ólögum sem skerðingarákvæðið í lögum um almannatrygginga er, er eitthvað sem aðeins sálarlausum og illa innrættum stjórnmálamönnum dettur í hug að viðhalda og eins að hækka ekki bætur almannatrygginga í samræmi […]
Þjóðhátíðardagur íslands eða þjófhátíðardagur?
Varla nema von að maður spyrji sig þeirrar spurningar þegar Austurvöllur er nánast lokaður almenningi meðan þjófhátíðarhöld stjórnvalda og tryggustu pótintáta þeirra fara fram undir vökulum augum sérsveitarmanna lögreglunar sem búið hafa um sig á þökum bygginga allt í kringum völlinn, tilbúnir að grípa inn í ef það skyldi nú einhver herjans hryðjuverkamaður á gömlu […]
Fátækt og skortur eyðileggur og drepur og það eru stjórnvöld hverju sinni sem eru ábyrg
„STJÓRNVÖLD EIGA EKKI AÐ BIÐJA FÁTÆKT FÓLK AÐ BÍÐA EFTIR RÉTTLÆTINU!“ Þetta sagði Katrín Jakobsdóttir um stefnuræðu forsætisráðherra í september 2017. Hún sagði núverandi ríkisstjórn, (ríkisstjórn Bjarna Ben sem síðan féll nokkru síðar), gera ráð fyrir að öryrkjar og aldraðir hokruðu áfram og byggju við skammarleg kjör. Á sama tíma dygðu lægstu laun ekki til […]
Þeir draga vagninn
Lögbrot stjórnvalda gagnvart lífeyrisþegum, #2
69. greinin hefur verið brotin hvað eftir annað síðustu tíu árin og er það ein af ástæðum þess að kjör öryrkja hafa dregist aftur úr þegar kemur að launaþróun um meira en 60% . Það er bráðnauðsynlegt að í málaferlum gegn ríkinu verði lögð rík áhersla á það að fá flýtimeðferð hjá öllum dómsstigum enda […]
Það er bara víst hægt að afnema skerðingarnar
Ólafur Þór Gunnarsson, varaformaður velferðarnefndar og fulltrúi meirihluta, segir mikilvægt að bíða eftir niðurstöðum vinnuhóps í velferðarráðuneytinu. Frumvarp um afnám skerðingarinnar hefur ekki verið afgreitt úr velferðarnefnd. Kona sem hefur verið öryrki í 10 ár og ætlaði að nota séreignasparnað til að greiða niður lán stóð frammi fyrir því að við það myndi hún tapa […]
Lögbrot stjórnvalda gagnvart lífeyrisþegum, #1
Hvað eftir annað hefur verið bent á það að stjórnvöld brjóti lög og stjórnarskrárákvæði gagnvart lífeyrisþegum á íslandi en algjörlega fyrir daufum eyrum þingmanna og ráðherra árum saman. Skerðingar sem settar voru á bætur almannatrygginga vegna annara launa, uppbóta, búsetu eða lífeyrisgreiðsla eru taldar ólögmætar og loksins er það verkefni að komast af stað að […]
Eldriborgarar undirbúa málaferli gegn ríkinu
Þær fréttir hafa borist að Félag eldri borgara í Reykjavík og nágrenni verði stofnaðili að fyrirhuguðum Málsóknarsjóði Gráa hersins var samþykkt með nánast öllum greiddum atkvæðum á aðalfundi félagsins 19. febrúar s.l. Jafnframt var samþykkt að stofnframlag félagsins yrði 500 þúsund krónur. Finnur Birgisson, Ingibjörg Sverrisdóttir og Wilhelm Wessman lögðu fram tillöguna en hún hafði […]