Það er ljót framtíðarsýn sem blasir við okkur íslendingum um þessar mundir. Ráðherrar og þingmenn stjórnarflokkana stíga hver af öðrum fram með svo dæmalausan áróður á þau stéttarfélög sem eru í verkafalli…
Tag: Æruleysingjar
Um þriðjungur kjósenda er haldinn siðblindu og sér ekkert rangt
„Dreggjar samfélagsins eru nú við völd,“ sagði maður nokkur eftir kosningarnar í fyrra þegar siðspillta auðmannaríkisstjórnin var tekin við völdum. Ég er sammála þessum manni enda hefur maðu séð það og fundið…
Siðblinda. Þekkir þú einkennin?
Skilgreiningar á siðblindu hafa farið út um víðan völl í tímans rás. Tvennt hefur þó haldist nokkuð stöðugt: Annars vegar að sterk tengsl siðblindra við raunveruleikann og skortur á geðrofi/sturlun er mikilvægur…