Ég man ekki hvort það var í gær eða morgun, ekki að það skipti neinu máli í sjálfu sér, að ég las um aukna tortryggni í garð frambjóðenda sem ætla að bjóða…
Sundurliðun greiðslu eða launaseðla TR
Þegar maður skoðar greiðsluseðilinn frá TR og hvernig hann er sundurliðaður þá pirrar maður sig venjulega á því að ekki kemur fram að maður fái „tekjur“ úr lífeyrissjóði og að þær skerði…
Lottó
Alveg er það merkilegur fjandi að maður skuli aldrei fá vinning í lottóinu og er þó búinn að vera með sömu tölurnar í mörg ár núna. Ég var einmitt að ræða þetta…
Innviðasvelting til einkavæðingar
Það þarf að gefa Sjálfstæðisflokknum langt frí frá stjórn landsins enda ættu allir sem eru vitibornir að sjá þá staðreynd að þegar innviðirnir eru stöðugt sveltir af fjármagni og biðlistar til heilbrigðisþjónustu…
Þjófnaður er það þegar ríkið stelur eftirlaunum fólks
Það er alveg sama hver eða hverjir benda Bjarna Ben á þá staðreynd með rökum og tölulegum upplýsingum að ríkið steli lífeyrissparnaði af þeim sem komnir eru á eftirlaun, hvort heldur vegna…
Rógsherferðirnar byrjaðar
Það ætti öllum að vera ljóst að kosningabaráttan fyrir komandi alþingiskosningar er hafin. Rógsherferð íhaldsins á hendur þeim sem þeir telja hættulegastir framgangs Sjálfstæðisflokksins er komin í gang, skrímsladeildinni sparkað í gang…
Brauðmolar og kökumylsna
Svona til viðbótar við síðustu færslu um sjálfshólið í Katrínu Jakobsdóttur í dag þegar hún var að ræða málefni öryrkja og aldraðra og hvað þessi ríkisstjórn er nú búin að vera örlát…
30 mínútur sem koma aldrei aftur
Hún Katrín Jakobsdóttir var með beina útsendingu á Insta og Fésbókinni þar sem hún var að „svara spurningum“ frá fólki og verð ég að segja að þar kom lítið annað fram en…
Óþveraháttur TR
Ég er búinn að fá þónokkuð af fyrirpsurnum frá fólki sem ég þekki og þekki ekki, hvernig standi á því að Tryggingastofnun geti leyft sér að koma fram við fólk eins og…
Hefðir og hátíðisdagar
Í dag er bolludagur og fólk treður í sig rjómabollum, kjötbollum og fiskibollum og það jafnvel svo gengdarlaust að það verður sjálft að bollum. Feitabollum. Íslendingar eru svolítið sér á parti þegar…
Lýðræðislegt forval
Nú er fólki tíðrætt um lýðræði innan stjórnmálaflokkana og sýnist sitt hverjum í þeim efnum. Sumum þykir það lýðræðislegt að flokksráð flokkana velji frambjóðendur og raði á lista eftir sínu höfði og…
Söknuður
Ég skellti mér inn á vef Jónasar heitins Kristjánssonar og renndi yfir nokkrar af hans ágætu greinarskrifum og rakst þar á eina sem hann skrifaði í mai 2018 og á enn jafn…