Skip to content

Jack H. Daniels

Svarthol Hugans

Menu
  • Forsíða
  • Hlekkjasafn
    • Eldri kannanir
    • Fréttamiðlar
      • Innlendir
      • Erlendir
    • Sölusíður
    • Tæknisíður
    • Blogg
    • Ferðalög
  • Um síðuna
  • Myndir
    • Framkvæmdir í hesthúsi
    • Erlendar kassakvittanir
    • Minning um Svein Inga Hrafnkelsson
  • Hafa samband
  • Hafa samband
  • Fréttaveitan
Menu

Hefðir og hátíðisdagar

Posted on 15. febrúar 2021

Í dag er bolludagur og fólk treður í sig rjómabollum, kjötbollum og fiskibollum og það jafnvel svo gengdarlaust að það verður sjálft að bollum.  Feitabollum.

Íslendingar eru svolítið sér á parti þegar kemur að þessum dögum, sérstaklega bollu og sprengidegi að það hreinlega getur ekki beðið fram á daginn að troða sig út af bollum viku fyrir ætlaðan dag en póstar grimmt á samfélagsmiðla í fleiri daga fyrir bolludaginn myndum af sér þar sem það er með útkámað andlit af rjóma, súkkulaði og glassúr.  Einnig hefur borið svolítið á því að fólk er farið að éta saltkjet og baunir frá sunnudegi fyrir sprengidag og lýsir síðan yfir ógeði af ofáti á sjálfan sprengidaginn.

Velti því stundum fyrir mér hvort þetta sama fólk sem er svona óþolinmótt og ber litla virðingu fyrir hefðum þessara daga rjúki til í kringum 20 desember og byrji að opna jólapakkana, éta jólamatinn daglega fram að aðfangadag og sitji þá gjafalaust með ógeð á kalkún, rjúpum, hreindýrasteikinni, hamborgarhryggnum og lambinu á aðfangadagskvöld?

Deila:

  • Tweet
  • More
  • Email
  • WhatsApp
  • Print
  • Reddit
  • Share on Tumblr

Svipað efni

Umsagnir

Umsagnir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrifa

Kaffikaupastyrkur

Splæsir þú kaffi?

Vinsælt síðustu vikuna

  • Vinsælt
  • Nýjast
  • dag Vika Mán. Allt
  • Jón Stóri bráðkvaddur á heimili sínu. (11 views)
  • Fasteignaverð í Svíþjóð að gefnu tilefni (5 views)
  • Kórstelpurnar sólgnar í slátrið (2 views)
  • Þér hefur borist tölvupóstur! ÞÚ ERT REKIN! Siðferðisvitund stjórnenda 365 miðla (2 views)
  • Loforðabréf Bjarna Ben til eldri borgara fyrir síðustu kosningar (2 views)
  • Þegar andskotinn bænheyrði Bjarna Ben
  • Ruslfréttastofa RÚV
  • Lindarhvolsskýrslan afhjúpar skipulagða glæpastarfsemi
  • Þegar lítið annað er hægt að gera
  • Verbúðarlíf: Formáli
Ajax spinner

Instagram

Færslusafn

Flokkar

©2023 Jack H. Daniels | Design: Newspaperly WordPress Theme