Náttúran í sinni fegurstu mynd.
Skattgreiðendur látnir borga fyrir málsvörn dæmdra glæpamanna
Lárus Welding, fyrrverandi bankastjóri Glitnis, var í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag dæmdur í níu mánuði, sex mánuði skilorðsbundið. Farið var fram á fimm og hálfs árs fangelsi yfir honum, og fimm ára…
Hetja ársins hjá DV. Var svindlað í kosningunni?
Í kosningum um hetju ársins hjá DV gerðist það undarlega og ótrúlega, að Hildur Lilliendahl Viggósdóttir hefur verið valin Hetja ársins 2012 af lesendum DV. Eitthvað er nú samt málum blandið við…
Jól í skugga ofbeldis
Í dag er fyrsti virki dagur eftir jólafrí og fólk búið að mestu að halda sig heima eða í jólaboðum síðustu tvo daga með vinum og fjölskyldu. Í gærkvöld var víða blásið…
Áramót og flugeldar
Föstudaginn 28. desember byrjar flugeldasalan af fullum krafti og fólk flykkist af stað í innkaupin. Sumir fara strax að skjóta upp og eyða fúlgum í flugeldakaup fyrir heimilið fyrir áramótin. En hvar…
Ráðist á fólk með innheimtukröfu á sjálfan aðfangadag
Það er mér ekki ljúft að skrifa þennan pistil á sjálfan aðfangadag, en því miður reynist það nauðsinlegt. Vinur minn á Facebook setti fyrir stuttri stundu inn stöðuuppfærslu hjá sér þar sem…
Gleðileg jól
Óska lesendum, vinum og ættingjum gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári.
Eru engin viðurlög eða refsingar við stjórnarskrárbrotum ráðherra, ríkisstjórnar og þings?
Fjölskylduhjálpin og Mæðrastyrksnefnd höfum við öll heyrt minnst á og oftar en ekki eru fluttar fréttir af því hvað margir leita sér hjálpar hjá þessum stofnunum. Einn er sá árstími sem sker…
Jólakort um lúgu læðist
Mér til mikillar furðu heyrði ég í morgunn að það skreið einhver óværa inn um bréfalúguna hjá mér. Ég læddist fram til að vekja ekki hundinn og frúnna og við mér blasti…
Svona færðu börnin heim yfir jólin og þau borga farið sjálf
Svona sparar þú pening fyrir jólin ef þig langar að fá börnin þín yfir hátíðarnar: Pabbinn hringir í son sinn og segir: Heyrðu, við mamma þín erum að skilja! Fjörutíu og fimm…
Samviskulausir sögufalsarar
Sjálfstæðisflokkurinn hefur löngum verið einn stæðsti flokkur landsins og margir sem fylgja honum að málum. Nú er svo komið, að fólk verður hreinlega að axla ábyrgð á því að kjósa yfir sig…
Hefur rödd einstaklings eitthvað vægi í umræðunni?
Ég fór að velta fyrir hvort það væri einhver tilgangur að halda úti heimasíðu og bloggi á netinu, borga fyrir það einhverja þúsundkalla á ári, eyða tíma í að setja upp kerfi…