Það er staðreynd að margar útgerðir veðsetja, selja og leigja frá sér eignir sem eru ekki þeirra eignir. Við skulum taka dæmi. Dæmi 1: Ég á hús sem eg skulda ekkert í,…
Hótað atvinnumissi um alla framtíð ef þeir segja frá
Kúgun og hótanir í garð starfsfólks af hendi eigenda og stjórenda fyrirtækja í sjávarútvegi er eitthvað sem flestir sem starfa í greininni þekkja, bæði á eigin skinni og af afspurn en enginn…
Ótrúlegur gunguháttur útgerðarmafíunar.
Tvisvar hafa Píratar boðað til fundar með SFS, LÍÚ og tvisvar hafa þeir neitað á þeim forsendum að þeir aðilar sem Piratar tilnefna fyrir sína hönd „henti“ til viðræðnana. Staðreyndin er er raunverulega…
Íslendingar búsettir erlendis, hjálp óskast
Matvælaverð hér á landi hefur verið talsvert í umræðunni undanfarna mánuði og reglulega koma æðstu menn í stjórn landsins fram í viðtölum og slá því fram að á íslandi sé matvælaverð það…
„Rasstökubankarnir“ okra á viðskiptavinum sínum
Þegar ég var að nudda stýrurnar úr augunum í morgunn og renna yfir fréttavefina rakst ég á frétt á Mbl.is um þjónustugjöld Íslandsbanka og okrið sem bankinn stundar á viðskiptavinum sínum. Ég…
Rangfærslur, ýkjur og lygar MBL vegna lögregluaðgerða á Selfossi
Í morgunn gerðust atburðir hér á Selfossi sem varla væri hægt að tala um sem daglegt brauð, en þá mætti sérsveit Ríkislögreglustjóra hér við blokkina þar sem ég bý, því þar hafði…
Vann Sturla? Íslandsbanki dró uppboðið til baka
Sturla Jónsson hefur farið mikinn undanfarin ár í samskiptum sínum við Islandsbanka og Sýslumanninn í Reykjavík vegna húseignar sinnar sem átti að bjóða upp á morgunn í þriðja og síðasta sinn en…
Konungur Bíldalíu óskar eftir drottningu sér við hlið
Við sunnanverðan Arnarfjörð, á vestfjörðum er lítið sjávarþorp þar sem búa rétt innan við 200 íbúar. Þar hafa íbúarnir stofnað konungsríki eitt er þeir kalla Bíldalíu og síðasta sumar var krýndur þar…
Opið bréf til ráðherra. Eru þeir menn eða mýs?
Íslendingar gera ákveðnar kröfur á þá þingmenn og ráðherra sem fara með völd í landinu hverju sinni, að þessir hópur sem er valin í „lýðræðislegum“ kosningum af fólkinu í landinu, sinni sínum…
Stóð með sér og var rekinn
Hverjir hafa ekki heyrt sögur af fólki sem hafa lent upp í því að atvinnurekendur þeirra fari eftir kjarasamningum og er rekið úr vinnu fyrir vikið? Þetta er alltaf að gerast en…
Dularfull ljós á dvergstyrninu Ceres
Stjörnufræðingar og geimvísindamenn standa gjörsamlega á gati vegna mynda sem náðust af tveim ljósdepplum á Ceres, dvergstjörnu sem gengur á braut rétt innan við braut Júpíters, þann 19. febrúar síðastliðin. Myndina tók…
Fjölmiðlar neituðu að birta grein. Þöggun og ritskoðun enn í fullu gildi
Það hefur verið dálítið furðuleg upplifun að fylgjast með fjölmiðlum undanfarin áratug og kafa aðeins ofan í fréttaflutning þeirra og hvernig umhverfi allrar fjölmiðla hefur breyst með tilkomu samfélagsmiðlana eins og facebook,…