Það er ömurlegt í alla staði að horfa upp á hvernig sumir fjölmiðlar leika sér að því, samviskulaust, að ljúga hreinlega að lesendum. Ekki síst á degi sem þessum þegar fjölmiðlakönnun er…
Það er komin tími á byltingu gegn spillingunni í landinu
Það er boðað til byltingar þann 26. maí næstkomandi á Austuvelli gegnt alþingishúsinu. Sú gengdarlausa spilling og sérhagsmunapólitík sem þrífst um þessar mundir í þjóðfélaginu hefur orðið til þess að fólk er…
Landflótta lífeyrisþegar spyrja; „Hvar kemst ég af?“
Þegar lífeyrisþegar, öryrkjar og aldraðir á íslandi eru farnir að spyrjast fyrir í hópum á facebook hvar ódýrast sé að lifa og hvort möguleiki sé á að komast af á bótunum í…
Lífeyrisþegar greiða oft fjórfalda skatta og eru skertir að auki
Mannréttindabrot hafa verið stunduð á lífeyrisþegum hér á landi til fjölda ára og þeir skattlagðir meira og þyngra en nokkur önnur stétt í landinu á síðustu áratugum. Tekjuskerðingar vegna vinnu eða greiðslu…
Að skríða fyrir auðvaldinu og sleikja skósóla þess
Það verður að segjast eins og er með okkur íslendinga, að þegar upp er staðið þá er sjálfstæði einstklinga ekki meira en svo að þegar einhver „höfðinginn“ heimtar, þá bugtar skríllinn sig…
Sex ára úthlutun á makrílkvóta er í raun 12 ára binditími. Rán um hábjartan dag
Þetta er ekkert annað en rán um hábjartan dag og Sigurður Ingi Jóhannsson, sjávarútvegsráðherra er með nýju frumvarpi um kvóta á makríl, ekki bara að gefa auðlindina til útgerðana með þessum gjörningi…
Íslensku okurvaxtastefnan er ekkert annað lögbundin rányrkja í skjóli gjörspilltra stjórnvalda
Það er fátt í þessu landi jafn ógeðslegt og sú gengdarlausa rányrkja á öllum sviðum þjóðlífsins sem stunduð er í boði gjörspilltra og siðblindra stjórnvalda. Þeir háu vextir af lánum sem í…
Eiturpilla í formi hamingjuóska
Það er ljótt að níðast á fólki og það er staðreynd að sumir gera það vísvitandi í skjóli stöðu sinnar og áhrifa. Ég hef engin áhrif, skrifa bara mínar hugsanir og álit…
Veruleikafirring fábjánans í fjármálaráðuneytinu
Ég veit að titillinn fælir fólk frá því að lesa áfram en því miður fyrir alla landsmenn er þetta bara sannleikurinn um „lægstvirtan“ fjármálaráðherra, Bjarna Benediktsson. Hann hefur sjálfur komið sér í…
Óheiðarleiki og skítlegt eðli Hönnu Birnu Kristjánsdóttur
Það hafa verið ærin tilefni til skrifa undanfarið vegna þess sem er að gerast á alþingi og í stjórnarráði íslands hvað varðar hegðun og framkomu þingmanna og ráðherra Sjálfstæðisflokksins og virðist ekkert…
Fasistaríkið Ísland. Þrælanýlenda árið 2017
Það er ljót framtíðarsýn sem blasir við okkur íslendingum um þessar mundir. Ráðherrar og þingmenn stjórnarflokkana stíga hver af öðrum fram með svo dæmalausan áróður á þau stéttarfélög sem eru í verkafalli…
Festa þarf lágmarkslaun með lagasetningu strax á vorþingi
Lágmarkslaun verður að festa með lögum og það er hverjum manni ljóst sem hefur eitthvað fylgst með því sem er að gerast í þessu landi undanfarin ár. Velferðarráðuneytið og hagstofan gefa reglulega…