Efnisorð: mótmæli

Svarthol Hugans

Prósentublekkingar frá helvíti, (stjórnvöldum) hafa aukið á misskiptinguna í landinu

Lengi má manninn reyna og þegar svo er komið að þjóðkjörnir fulltrúar hækka um hundruði þúsunda í launum meðan öryrkjar og aldraðir fá einhverja örfáa þúsundkalla og það réttlætt af stjórnvöldum með þeim útskýringum að prósentuhlutfallið sé í hæðstu hæðum og að aldrei hafi verið eins vel gert við þessa þjóðfélagshópa, þá langar mann hreinlega…
Lesa meira

Ég get ekki tekið þátt í svona löguðu

Þegar þetta er skrifað hafa 15 einstaklingar boðað komu sína og 75 til viðbótar sýnt áhuga á að koma saman framan við heimili Bjarna Benediktssonar að kvöldi fyrsta maí undir yfirskriftinni „Grillum á kvöldin„.  398 hafa fengið boð, þar á meðal undirritaður. Þar segir nánar um viðburðinn: Grasrótarhópurinn Beinar aðgerðir boðar til mótmæla við heimili…
Lesa meira

Tónleikar, mótmæli og ræðuhöld á Austurvelli klukkan 14:00 í dag

Í dag, laugardaginn 9. apríl verða sjöttu mótmælin haldin á Austuvelli þar sem krafist er afsagnar ríkisstjórnar Íslands.  En þetta er meira en bara mótmæli þar sem dagskráin er þéttpökkuð af tónlist og ræðuhöldum. Almenningur í landinu hefur fengið nóg af siðblindum bófum sem stýra landinu og krefjast þess að það verði tekið rækilega til…
Lesa meira

Heyrnarlausum gefin rödd, þögn fjölmiðla og skömm stjórnarliða á alþingi

Í gær, 22. júní tók bifhjólafólk sig saman og ljáði heyranarlausum og daufblindum „rödd“ sína með því að mæta framan við alþingishúsið þegar þar fóru fram umræður um atkvæagreiðslur vegna tónlistarnáms og þöndu hjól sín og létu vel í sér heyra til stuðnings heyrnarlausum til að minna þingmenn og ráðherra á þá staðreynd að þeir…
Lesa meira