Flokkur: Svíþjóð

Svarthol Hugans

Lífsvottorðið. Aðhlátursefni erlendis

Mig langar að segja ykkur frá því hvernig viðbrögð starfsmanns Sænska Skattsins voru þegar konan mín þurfti að fá staðfestingu frá íslandi, (hér eftir kallað skrípasker) urðu þegar við mættum með skjalið sem er á meðfylgjandi mynd.  Þetta er „lífsvottorð“ sem á að vera staðfesting á því að lífeyrisþegi, öryrki eða ellilífeyrisþegi sé örugglega á…
Lesa meira

Staðan í dag hjá okkur

Það er mánuður síðan ég skrifaði eitthvað um flutningana til Svíþjóðar og kanski ekki að ástæðulausu sem ég hef látið skrifin eiga sig þar sem óvæntir erfiðleikar settu heldur betur strik í reikninginn hjá okkur, aðalega mér þar sem ég er að leigja húsið af einkaaðila en ekki leigufélagi. Húsið var rafmagnslaust þegar ég kom…
Lesa meira

Á leiðarenda í upphafi ferðalags

Það hefur ekki verið mikill tími til að skrifa um ferðalag mitt frá Íslandi til Svíþjóðar enda svo sem ekki frá miklu að segja nema þá helst það að ég er kominn til Munkofrs í Svíþjóð með viðkomu og smá stoppi í Danmörku og Noregi hjá góðum vinum. Það sem helst er að frétta í…
Lesa meira

Pakka, henda, selja eða gefa áður en ísland er yfirgefið fyrir fullt og allt

Það er komið stress í mann enda styttist sá tími sem er til stefnu að klára að pakka því dóti sem taka skal með sér til útlandsins, selja það sem selst, henda því sem henda þarf og gefa það sem ekki selst.  Brottför mín er áætluð frá Selfossi þann 13. Júní næstkomandi og áfangastaðurinn er…
Lesa meira