Tag: ræflar

Fasistaríkið Ísland. Þrælanýlenda árið 2017

Það er ljót framtíðarsýn sem blasir við okkur íslendingum um þessar mundir.  Ráðherrar og þingmenn stjórnarflokkana stíga hver af öðrum fram með svo dæmalausan áróður á þau stéttarfélög sem eru í verkafalli og þau sem eru á leið í verkfall og segja að það sé þeim að kenna fari þjóðfélagið tímabundið á hliðina vegna þeirra. […]

Hvers virði eru loforð stjórnmálamanna?

Hvers virði er loforð ef það er ekki efnt og hvernig manneskja er það sem lofar að vinna að ákveðnu málefni nái viðkomandi kjöri sem stjórnmálamaður? Hvað mig varðar þá er það fólk sem lofar mér einhverju en stendur svo ekki við það þegar á reynir, ekkert annað en ótýndir lygarar sem vonlaust er að […]

Microsoft hálvitarnir á íslandi

Það var löngum ljóst að þeir sem vinna hjá Microsoft á Íslandi eru ekki skörpustu hnífarnir í skúffunni. Það var keypt hér tölva á heimilinu til þess meðal annars að hægt væri að spila tölvuleiki og kom hún stýrikerfislaus þar sem ætlunin var að setja á hana Windows af sjöundu útgáfu, professional sem fengi ákaflega […]

ASÍ snuðaði lágtekjufólkið í samningum við SA

Ekki nóg með það, heldur var aðkoma ríkisins til háborinar skammar á allan hátt í samningaferlinu.  Það er ljóst að kjör þeirra lægst launuðu rýrna talsvert á komandi ári ef miðað er við 4,5% verðbólgu því ASÍ samþykkti 2,8% launahækkunn.  Þetta þýðir í raun kauplækkunn fyrir almúgan upp á 2,3%. Verkalýðsfélögin eru dauð og grafin […]