Allir fái húsnæðisbætur, óháð búsetuformi var titill fréttar á Vísir.is og óhætt að segja að maður gladdist við þann lestur. Eeeeeeen! Ekki var nú öll sagan sögð þó þarna væru byltingakenndar tillögur lagðar…
Category: Stjórnmál og siðferði
Stjórnmál siðferði og samfélagsrýni er eitthvað sem alltaf er áhugavert. Í hvernig samfélagi búum við og hvernig viljum við að það sé.
Að sameina sjórnmál og siðferði er eitthvað sem þarf að tengja saman og fjalla um.
Blekking stjórnvalda.
Í dag las ég frétt frá Forsætisráðaneytinu, að markmiðum í jöfnuði væri næstum náð. Ég undraði mig aðeins á þessu en fékk svo skýringar þegar ég fór inn á vef ráðuneytisins og…
Vaxa bananar á Íslandi?
Nú þegar Landsdómur hefur kveðið upp sinn dóm yfir Geir H. Haarde og hvernig hans viðbrögð við dóminum hafa verið, fer maður ósjálfrátt að hugsa um hvort þeir einstaklingar sem við kjósum…
Þingmenn Íslands, siðferði þeirra og heiðarleiki.
Ástæða þess að ég ákvað að skrifa þennan pistil er sú, að ég las í gær grein sem tveir ungir menn skrifðu á vísir.is hvar þeir veltu upp spurningum sem snýr að…
Allt tekur þetta tíma.
Það tekur alltaf smá tíma að koma öllu í gang og þar sem þetta kerfi er ekki með íslenska þýðingu, eða öllu heldur sá sem hafði þýtt þetta er hættur því og…