Skip to content

Jack H. Daniels

Svarthol Hugans

Menu
  • Forsíða
  • Hlekkjasafn
    • Eldri kannanir
    • Fréttamiðlar
      • Innlendir
      • Erlendir
    • Sölusíður
    • Tæknisíður
    • Blogg
    • Ferðalög
  • Um síðuna
  • Myndir
    • Framkvæmdir í hesthúsi
    • Erlendar kassakvittanir
    • Minning um Svein Inga Hrafnkelsson
  • Hafa samband
  • Hafa samband
  • Fréttaveitan
Menu

Verst skrifaða frétt dagsins.

Posted on 13. mars 2013
Enginn veit hvað verið er að fjalla um í fréttinni.
Enginn veit hvað verið er að fjalla um í fréttinni.

Stundum fær maður á tilfininguna að fjölmiðlafólk hreinlega nenni ekki að vinna vinnuna sína.  Dæmi eru um svo frámunalega illa skrifaðar fréttir að fólk veit ekkert um hvað þær eiga að fjalla og oftar en ekki er talað um ,,copy/paste“ blaðamenn, en það eru þeir sem taka við tilkynningum frá lögreglu, þingmönnum og ráðherrum, svo dæmi sé tekið og henda þeim á vefmiðlana óyfirlesnum með stafsetningar og orðavillum sem fengi hvaða íslenskukennara til að bresta í grát.

Hér fáum við dæmi um frétt sem segir okkur nákvæmlega ekki neitt og minna en það ef eitthvað er.  Þarna er hent inn einhverri klausu sem fáir ef þá nokkrir skilja um hvað fjallar og nokkrir hafa vísað í fréttina á facebook og spurt um hvað sé verið að fjalla.

Góður fjölmiðlamaður, (óþekkt fyrirbæir á Íslandi) skrifar fréttir með þeim hætti að þær svara spurningum um það efni sem fjallað er um en skilja ekki eftir spurningarmerki eftir hverri málsgrein.  Fréttir eiga að vera upplýsandi fyrir lesendur en ekki skilja þá eftir með hausinn fullann af spurningum.  Góður fjölmiðlamaður veit þetta og leggur metnað sinn í að skrifa og fjalla um menn og málefni með þeim hætti að fólk geti sagt eftir lesturinn að það hafi verið upplýsandi og fræðandi að lesa viðkomandi grein eða frétt.  Þetta skilja mjög fáir fjölmiðlamenn á íslandi í dag enda flestir fjölmiðlar hálfgerður ruslpóstur sem ekki er þess virði að eyða tíma í að lesa enda sitja fleiri spurningar en svör eftir lesturinn.
Dæmi um slíkt er myndin af fréttinni hér efst á síðunni.

Deila:

  • Tweet
  • More
  • Email
  • WhatsApp
  • Print
  • Reddit
  • Share on Tumblr

Svipað efni

Umsagnir

Umsagnir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrifa

Kaffikaupastyrkur

Splæsir þú kaffi?

Vinsælt síðustu vikuna

  • Vinsælt
  • Nýjast
  • dag Vika Mán. Allt
  • Jón Stóri bráðkvaddur á heimili sínu. (11 views)
  • Fasteignaverð í Svíþjóð að gefnu tilefni (5 views)
  • Kórstelpurnar sólgnar í slátrið (2 views)
  • Þér hefur borist tölvupóstur! ÞÚ ERT REKIN! Siðferðisvitund stjórnenda 365 miðla (2 views)
  • Loforðabréf Bjarna Ben til eldri borgara fyrir síðustu kosningar (2 views)
  • Þegar andskotinn bænheyrði Bjarna Ben
  • Ruslfréttastofa RÚV
  • Lindarhvolsskýrslan afhjúpar skipulagða glæpastarfsemi
  • Þegar lítið annað er hægt að gera
  • Verbúðarlíf: Formáli
Ajax spinner

Instagram

Færslusafn

Flokkar

©2023 Jack H. Daniels | Design: Newspaperly WordPress Theme
 

Loading Comments...