Tillitsleysi af verstu sort

Eigandi og/eða ökumaður LJ-837 þarf greinilega á endurmenntunn að halda.

Eigandi og/eða ökumaður LJ-837 þarf greinilega á endurmenntunn að halda.

Bíllinn sem hér er á mynd er snyrtilega lagt við gula línu og lokar þar að auki stæði fyrir fatlaða með svo snyrtilegum hætti að ekki er hægt að koma hjólastól upp í bílinn fyrir vikið.
Sá sem sendi myndina inn á Facebook segir að þetta sé við leikskóla þar sem fatlaður sonur hans er í dagvistun.
Númerið á rauða Suzuki slyddujeppanum er vel greinilegt og  það væri óskandi að einhver benti eigand bifreiðarinnar á að lesa sér til um hvað gul óbrotin lína á gangstéttarkannti merkir og eins það merki sem er á bílastæðinu sem hann blokkerar.

Umsagnir

Umsagnir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrifa

Updated: 13. október 2013 — 17:25