Tag: fjölmiðlar

Blekkingar stjórnvalda gengu upp

Það er með hreinum ólíkindum að hugsa til þess og upplifa það hvernig illa innrættir sadistar sem stjórna íslandi í dag ná alltaf að blekkja og ljúga að veiku og fötluðu fólki með því að vekja hjá því vonir um að kjör þeirra verði bætt. Nú upplifi ég og fleiri það að um svo svakalega […]

Ritstjórn DV þarf að fara að hugsa sinn gang áður en fólki er lagt orð í munn að því forspurðu

Eins og meðfylgjandi skjáskot af DV sýnir glögglega, þá leggur ritstjórn DV mér orð í munn og segir mig ósáttann við úrslit prófkjörs Pírata í Suðurkjördæmi án þess að hafa neitt fyrir sér í þeim efnum annað en stutta stöðufærslu á Facebook í gær þar sem ég sagði orðrétt að fyrst svona fór, færi ég […]

Ójöfnuður eykst gífurlega – prósentur notaðar til að blekkja heimskingjana

Í gær hélt Öryrkjabandalag Íslands opinn fund á Grandhótel í Reykjavík þar sem farið var yfir stöðu lífeyrisþega í landinu og hvernig þeir hafa setið eftir varðandi kjarabætur frá því efnahagshrunið varð hér árið 2008. Ég hef ekki haft mikið álit á ÖBÍ undanfarin misseri en eftir fundinn í gær hefur álit mitt stóraukist því […]