Hér að neðan saga konu. Konu sem neitar að gefast upp. Kona sem lætur ekki buga sig sama hvað. Kona sem berst áfram þrátt fyrir lömun og sjúkdóma sem hefðu lagt flesta aðra í gröfina. Kona sem vill koma á framfæri skilaboðum til almennings. Kona sem vill að almenningur og ráðamenn þjóðarinar opni augu og […]
Tag: fjölmiðlar
Blekkingar stjórnvalda gengu upp
Lífskulnun eldri borgara, öryrkja og láglaunafólks
Undanfarin misseri hefur mikið verið rætt um ,,kulnun í starfi“ en ekkert horft á það gífurlega álag sem fátækt í þjóðfélaginu veldur. Stigið hefur fram fólk og sagt sína sögu um hvernig það hefur yfirkeyrt sig á vinnu, jafnvel fólk sem hefur bara skítsæmilega góð laun og kemst vel af. Ekkert hefur hins vegar heyrst […]
Ritstjórn DV þarf að fara að hugsa sinn gang áður en fólki er lagt orð í munn að því forspurðu
Eins og meðfylgjandi skjáskot af DV sýnir glögglega, þá leggur ritstjórn DV mér orð í munn og segir mig ósáttann við úrslit prófkjörs Pírata í Suðurkjördæmi án þess að hafa neitt fyrir sér í þeim efnum annað en stutta stöðufærslu á Facebook í gær þar sem ég sagði orðrétt að fyrst svona fór, færi ég […]
Ójöfnuður eykst gífurlega – prósentur notaðar til að blekkja heimskingjana
Í gær hélt Öryrkjabandalag Íslands opinn fund á Grandhótel í Reykjavík þar sem farið var yfir stöðu lífeyrisþega í landinu og hvernig þeir hafa setið eftir varðandi kjarabætur frá því efnahagshrunið varð hér árið 2008. Ég hef ekki haft mikið álit á ÖBÍ undanfarin misseri en eftir fundinn í gær hefur álit mitt stóraukist því […]