Maður verður stundum svo rasandi yfir því hvað sumt fólk getur verið yfirnáttúrulega heimskt og auglýst það aftur og aftur á opinberum vettvangi en ég held að þetta toppi allt sem restin af íhaldsdraslinu og áhangendum þeirra hafa gert hingað til.
Helga Guðrún Jónasdóttir, fyrrverandi varaþingmaður Sjálfstæðisflokksins, ætlar að fella Ragnar Þór af stóli formanns VR. Hún segir Ragnar í of mikilli pólitík.
Sjálf hefur hún verið í pólitík fyrir Sjálfstæðisflokkinn og hagsmunabandalög fyrirtækja og atvinnulífsins í áratugi.
Í gær skrifaði Helga Guðrún grein þar sem hún segir að VR verði að vera í forystu þegar kemur að loftlagsmálum.
Hvað er það annað en pólitík?
Endilega Guðrún að halda áfram að skrifa og tjá þig til að sýna fólki hvað þú ert mikið fífl.