Athylisverð frétt sem birtist á vefmiðlum í morgun þess efnis að talið er að um 15 skipulagðir glæpahópar séu starfandi á íslandi.
Ég velti því fyrir mér hvort Sjallamafían væri hluti af þessum fimmtán en komst svo að þeirri niðurstöðu að varla geti það verið þar sem dómsmálaráðherra er jú ein af þeim sem tilheyrir þeim gkæpasamtökum og því er mjög hæpið að sjallarnir séu skilgreindir af eigin félögum sem glæpasamtök.
Kemur heldur ekkert á óvart að það sé farið í þær aðgerðir núna, að uppræta önnur glæpasamtök, því eins og allir vita þá þolir Sjallamafían ekki samkeppni.