Skip to content

Jack H. Daniels

Svarthol Hugans

Menu
  • Forsíða
  • Hlekkjasafn
    • Eldri kannanir
    • Fréttamiðlar
      • Innlendir
      • Erlendir
    • Sölusíður
    • Tæknisíður
    • Blogg
    • Ferðalög
  • Um síðuna
  • Myndir
    • Framkvæmdir í hesthúsi
    • Erlendar kassakvittanir
    • Minning um Svein Inga Hrafnkelsson
  • Hafa samband
  • Hafa samband
  • Fréttaveitan
Menu

Rúv skeit upp á bak að venju

Posted on 3. mars 2021

Seint verður hægt að hrósa Ríkisútvarpinu fyrir góða þjónustu þegar kemur að fréttum og beinum útsendingum á netinu því þegar átti að sýna beinnt frá fundi Almannavarna vegna mögulegs gos á Reykjanesi, þá hrundi vefurinn hjá þeim og lá niðri í góðan hálftíma.

En þetta var ekki eini vefurinn sem hrundi því Vísir.is hrundi líka um tíma en sá vefur hefur nú hvort sem er verið meira eða minna ónýtur síðustu mánuði, hleðst illa og skilar ekki nema broti af efninu til notenda sinna og kommentakerfið þeirra algjörlega í rusli að auki þar sem ekki hefur verið hægt að skrifa umsagnir við neitt efni frá þeim þó það sé hægt að deila því.
Nema það sé bannað frá vonda ESB að kommenta.

Hvað sem því líður, þá þarf RÚV að fara að hysja upp um sig bæði buxur og brók og fara að gera eitthvað í þessum vefmálum hjá sér ef það ætlar að halda þjónustuhlutverki sínu.  Nógu andskoti mikið eru landsmenn látnir borga í þetta apparat sem skilar sér aðeins að hálfu leyti í reksturinn vegna frekju ríkisstjórnarmeðlima og á þetta þó að heita „nefskattur“.

Kanski ætti bara að endurskýra þetta og kalla þetta RR eða Ruslaveitu Ríkisins.

Deila:

  • Tweet
  • More
  • Email
  • WhatsApp
  • Print
  • Reddit
  • Share on Tumblr

Svipað efni

Umsagnir

Umsagnir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrifa

Kaffikaupastyrkur

Splæsir þú kaffi?

Vinsælt síðustu vikuna

  • Vinsælt
  • Nýjast
  • dag Vika Mán. Allt
  • Jón Stóri bráðkvaddur á heimili sínu. (11 views)
  • Fasteignaverð í Svíþjóð að gefnu tilefni (5 views)
  • Kórstelpurnar sólgnar í slátrið (2 views)
  • Þér hefur borist tölvupóstur! ÞÚ ERT REKIN! Siðferðisvitund stjórnenda 365 miðla (2 views)
  • Loforðabréf Bjarna Ben til eldri borgara fyrir síðustu kosningar (2 views)
  • Þegar andskotinn bænheyrði Bjarna Ben
  • Ruslfréttastofa RÚV
  • Lindarhvolsskýrslan afhjúpar skipulagða glæpastarfsemi
  • Þegar lítið annað er hægt að gera
  • Verbúðarlíf: Formáli
Ajax spinner

Instagram

Færslusafn

Flokkar

©2023 Jack H. Daniels | Design: Newspaperly WordPress Theme