Það hvarflar stundum að mér að ég hljóti að hafa verið algjörlega siðblindur drullusokkur í einhverju af mínu fyrra lífum miðað við þá einstöku heppni sem fylgir manni í dag. Ég hlýt…
Lifandi en samt ekkert líf
Þegar ég settist við tölvuna með kaffibollan í morgun og renndi yfir fésbókina fór ég að velta því fyrir mér hvernig það væri að hafa efni á því að ferðast meira um…
Þjóðhátíðardagur íslands eða þjófhátíðardagur?
Varla nema von að maður spyrji sig þeirrar spurningar þegar Austurvöllur er nánast lokaður almenningi meðan þjófhátíðarhöld stjórnvalda og tryggustu pótintáta þeirra fara fram undir vökulum augum sérsveitarmanna lögreglunar sem búið hafa…
Fátækt og skortur eyðileggur og drepur og það eru stjórnvöld hverju sinni sem eru ábyrg
„STJÓRNVÖLD EIGA EKKI AÐ BIÐJA FÁTÆKT FÓLK AÐ BÍÐA EFTIR RÉTTLÆTINU!“ Þetta sagði Katrín Jakobsdóttir um stefnuræðu forsætisráðherra í september 2017. Hún sagði núverandi ríkisstjórn, (ríkisstjórn Bjarna Ben sem síðan féll nokkru…
Borgaðu útsvarið helvítið þitt þó þú hafir ekki búið hér í tæp tvö ár
Blessuð, fokking, andskotans álagningin sem allir kvíða fyrir að skoða og þá sérstaklega öryrkjar sem náðarsamlegast fá skitna hungurlús á mánuði til að lifa af, tekjur sem eru langt undir þeim mörkum…
Lögbrot stjórnvalda gagnvart lífeyrisþegum, #2
69. greinin hefur verið brotin hvað eftir annað síðustu tíu árin og er það ein af ástæðum þess að kjör öryrkja hafa dregist aftur úr þegar kemur að launaþróun um meira en…
Það er bara víst hægt að afnema skerðingarnar
Ólafur Þór Gunnarsson, varaformaður velferðarnefndar og fulltrúi meirihluta, segir mikilvægt að bíða eftir niðurstöðum vinnuhóps í velferðarráðuneytinu. Frumvarp um afnám skerðingarinnar hefur ekki verið afgreitt úr velferðarnefnd. Kona sem hefur verið öryrki…
Lögbrot stjórnvalda gagnvart lífeyrisþegum, #1
Hvað eftir annað hefur verið bent á það að stjórnvöld brjóti lög og stjórnarskrárákvæði gagnvart lífeyrisþegum á íslandi en algjörlega fyrir daufum eyrum þingmanna og ráðherra árum saman. Skerðingar sem settar voru…
Vel heppnað málþing ÖBÍ
Óhætt er að segja að málþing ÖBÍ sem haldið var á Grand Hotel í gær, 19. mars hafi verið mjög vel heppnað og það sem kom þar fram varpaði ljósi á ýmsa…
Kæru mótmælandi börn!
Sumt fólk hefur alveg bullandi húmor fyrir hlutunum meðan aðrir sjá hlutina í því samhengi sem þeir raunverulega eru. Hrafnhildur er ein af þeim sem setja hlutina í samhengi sem allir ættu…