Skip to content

Jack H. Daniels

Svarthol Hugans

Menu
  • Forsíða
  • Hlekkjasafn
    • Eldri kannanir
    • Fréttamiðlar
      • Innlendir
      • Erlendir
    • Sölusíður
    • Tæknisíður
    • Blogg
    • Ferðalög
  • Um síðuna
  • Myndir
    • Framkvæmdir í hesthúsi
    • Erlendar kassakvittanir
    • Minning um Svein Inga Hrafnkelsson
  • Hafa samband
  • Hafa samband
  • Fréttaveitan
Menu

Hefur rödd einstaklings eitthvað vægi í umræðunni?

Posted on 8. desember 2012

Ég fór að velta fyrir hvort það væri einhver tilgangur að halda úti heimasíðu og bloggi á netinu, borga fyrir það einhverja þúsundkalla á ári, eyða tíma í að setja upp kerfi…

Minnislaus og gjörspilltur formaður

Posted on 5. desember 2012

Það verður seint sagt um Bjarna greyið að hann stigi í vitið þegar hann tjáir sig.  Hér að neðan verða rifjuð upp nokkur kostulega heimskuleg tilsvör frá honum svona til að fólk…

Þar sem hræfuglarnir garga!

Posted on 17. nóvember 2012

Vefurinn er AMX og dálkurinn heitir hjá þeim ,,Smáfuglahvísl“ en almenningur með skynsemina í lagi kallar dálkinn sínu rétta nafni, ,,Hræfuglagarg“. Þarna fá þeir útrás vinirnir, sem aðeins heimskingjar og illa gefnir…

Sonarmissir

Posted on 2. nóvember 2012

EKKI KJÓSA!

Posted on 8. október 2012

ÞETTA KEMUR OKKUR ÖLLUM VIÐ!

Íslenskir þingmenn rúnir öllu trausti almennings

Posted on 6. október 2012

Titillinn segir í raun allt sem segja þarf en af hverju er það svo, að þingmenn eða þeir sem bjóða sig fram til þings njóta ekki lengur trausts almennings?  Aðdragandinn er langur…

Barna og unglingakór Selfosskirkju skiftir um nafn.

Posted on 20. september 2012

Eins og komið hefur fram í fréttum eru foreldrar barna og unglinga sem æfa með barna og unglingakór Selfosskirkju æfir af reiði þar sem farið er að rukka foreldrana fyrir veru afkvæmana…

Lögbrot velferðarráðherra

Posted on 16. september 2012

Guðbjartur Hannesson er velferðarráðherra í ríkisstjórn Íslands.  í síðasta mánuði kaus hann að taka þá sjálfstæðu ákvörðun, að ganga fram hjá kjararáði, sem ákvarðar laun opinberra starfsmanna, og hækka laun forstjóra Landsspítala,…

Þegar ráðherrar brjóta lög, þá lærir fólk það sem fyrir því er haft.

Posted on 30. ágúst 2012

Hvað ungur nemur, gamall temur, segir í gömlum málshætti og er þar átt við að þeir eldri kenni þeim yngri. Nú  er það því miður svo, að íslendingar virðast flestir hugsa sem…

Fordómar og vanþekking á bifhjólum og bifhjólafólki.

Posted on 22. ágúst 2012

Bifhjólakona og móðir úti á landi, nánar tiltekið á Akureyri hefur mætt ótrúlegum fordómum og vanþekkingu á leikskóla dóttur sinnar vegna þess að hún kemur með og sækir dóttur sína þangað á…

Hræsni og óheiðarleiki Smáís

Posted on 15. ágúst 2012

„SMÁÍS notar erlent módel, mynd tekna af erlendum ljósmyndara og væntanlega keypt af erlendri síðu til þess að auglýsa að það sé verið að hlunnfara íslenskt listafólk með notkun og greiðslu á…

Þekkir þú þjófana?

Posted on 12. ágúst 2012

Um helgina náðust myndir af tveim ungum mönnum sem rændu veski af starfsmanni í Pétursbúð við Ránargötu.  Talið er að þessir sömu pörupiltar hafi áður verið á ferðinni á hóteli við Skúlagötu….

Posts pagination

Fyrri 1 … 53 54 55 … 58 Næsta
Kaffikaupastyrkur

Buy Me a Coffee

Vinsælt síðustu vikuna

  • Vinsælt
  • Nýjast
  • dag Vika Mán. Allt
  • Jetpack plugin with Stats module needs to be enabled.
  • Lokun
  • Líkur á að langt eldsumbrotatímabil sé komið af stað á Reykjanesi
  • Þegar andskotinn bænheyrði Bjarna Ben
  • Ruslfréttastofa RÚV
  • Lindarhvolsskýrslan afhjúpar skipulagða glæpastarfsemi
Ajax spinner

Færslusafn

Flokkar

©2025 Jack H. Daniels | Design: Newspaperly WordPress Theme