„Dreggjar samfélagsins eru nú við völd,“ sagði maður nokkur eftir kosningarnar í fyrra þegar siðspillta auðmannaríkisstjórnin var tekin við völdum. Ég er sammála þessum manni enda hefur maðu séð það og fundið…
Óhæfir stjórnendur?
Nú stíga fram þingmenn ríkisstjórnarflokkana og eru stórhneykslaðir á framúrkeyrslu ríkisstofnana á fjárlögum síðasta árs. Tala um stjórnendur stofnana sem séu ekki starfi sínu vaxnir og ættu að finna sér annað að…
Upprættu spillinguna í stjórnkerfinu
Á íslandi sitjum við uppi með stjórnmálamenn sem víla ekki fyrir sér að ljúga að þingi og þjóð ef það hentar þeim og þó svo þeir verði uppvísir að lygum eru þeir…
Hér verður annað efnahagshrun innan tveggja ára
Á íslandi er spilling landlæg plága sem vonlaust virðist að uppræta. Eftir bankahrunið 2008 voru ákveðnir hópar sem höfðu hægt um sig um tíma en eru núna, sex árum síðar að skríða…
Rúv og þýðingar kvikmyndatitla
Þegar þetta er skrifað er Rúv að sýna kvikmyndina Super 8 en þýðingin hjá snillingum Rúv útleggst þannig að þeir kalla hana „Leyndarmál í lestinni“. Maður hefur oft í gegnum tíðina brosað…
Hættulegur farmur
Það er ekki gæfulegt að hlaða farmi með þessum hætti á trailer. Eitt snöggbrems og farmurinn fer í gegnum húsið á bílnum og tekur þá sennilega hluta af ökumanninum með sér. Þarna…
Meira um rányrkju TR af öldruðum og öryrkjum
Í gær, 8. ágúst, skrifaði ég stuttan pistil um þá rányrkju sem Tryggingastofnun Ríkisins stundar kerfisbundið gagnvart öryrkjum og öldruðum og gerir þeim með öllu ókleyft að afla sér nokkurra tekna nema…
Öryrkjar með tekjur frá lífeyrissjóðum snuðaðir.
Þeir öryrkjar sem fá tekjur úr lífeyrissjóðum eru verr settir en þeir sem geta unnið fyrir rúmum 100.000,- krónum á mánuði. Þegar öryrkjar fá tekjur frá lífeyrissjóði mega þeir aðeins hafa 259.200…
Óætur matur í boði Kópavogs
Á meðfylgjandi myndum má sjá hvers konar matur það er eldri borgarar í Kópavogi fá heimsendan. Hólmfríður Einarsdóttir deildi myndunum á Facebook síðu sinni eftir að henni ofbauð óætið sem móður hennar…
German Nazi Warsaw Poland 1939 = Israel Gaza today
What’s happening in Gaza right now is no different from what happened in 1939 in Warsaw Poland when the German army closed the border to the getto and killed most of the…
Þunglyndi, sjálfsmorðstíðni, orsök og afleiðingar
Á hverju ári deyja um helmingi fleiri vegna sjáfsvíga á Íslandi en í umferðarslysum. Samt er ekkert um fyrirbyggjandi aðgerðir til að vinna gegn þessari vá. Tveir til þrír einstaklingar svipta sig…
Öryrkjum att fram af sjálfsmorðsbrúninni
Í kosningabaráttunni fyrir rúmu ári síðan voru stór loforð gefin af þeim flokkum sem nú skipa ríkisstjórn þessa lands þess efnis að laga skyldi efnahaginn hjá þeim sem hafa setið eftir tekjulega…