Skip to content

Jack H. Daniels

Svarthol Hugans

Menu
  • Forsíða
  • Hlekkjasafn
    • Eldri kannanir
    • Fréttamiðlar
      • Innlendir
      • Erlendir
    • Sölusíður
    • Tæknisíður
    • Blogg
    • Ferðalög
  • Um síðuna
  • Myndir
    • Framkvæmdir í hesthúsi
    • Erlendar kassakvittanir
    • Minning um Svein Inga Hrafnkelsson
  • Hafa samband
  • Hafa samband
  • Fréttaveitan
Menu

Eyrnalokkur í brauði

Posted on 16. júní 2013
Brauðið og það sem virðist vera eyrnalokkur.
Brauðið og það sem virðist vera eyrnalokkur.

Hann varð ekki par ánægður maðurinn sem keypti sér brauð í Guðnabakríi á Selfossi síðastliðin föstudag.  Í gærkvöld smurði hann sér samloku og hugði sér gott til glóðarinnar að snæða hana en þegar hann var rétt hálfnaður með hana, stakkst eitthvað upp í góminn á honum svo hann kúgaðist og spýtti út úr sér bitanum.  Blasti þá við honum eitthvað sem virtist vera hluti af eyrnalokk.
Biður hann viðkomandi bakara að hafa við sig samband og sótt hlutinn gegn vægum fundarlaunum.

Hluturinn sem var í brauðinu og virðist vera hluti af eyrnalokk.
Hluturinn sem var í brauðinu og virðist vera hluti af eyrnalokk.

Ég keypti þetta brauð á föstudaginn síðasta og smurði mér samloku í gærkvöld. Um hálfa samloku þá fann ég að eitthvað stakkst upp í munninn á mér svo ég hreinlega kúgaðist. Spýtti ég munnbitanum í lófann og kom þá í ljós þetta sem virðist vera afgangur af eyrnalokk. Getur eigandi lokksins og starfsmaður Guðnabakaríis vitjað lokksins hjá mér og greitt fyrir hann fundarlaun.

Hægt er að hafa sambandi við manninn með því að smella hérna.

Umsagnir

Umsagnir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrifa

Kaffikaupastyrkur

Buy Me a Coffee

Vinsælt síðustu vikuna

  • Vinsælt
  • Nýjast
  • dag Vika Mán. Allt
  • Jetpack plugin with Stats module needs to be enabled.
  • Lokun
  • Líkur á að langt eldsumbrotatímabil sé komið af stað á Reykjanesi
  • Þegar andskotinn bænheyrði Bjarna Ben
  • Ruslfréttastofa RÚV
  • Lindarhvolsskýrslan afhjúpar skipulagða glæpastarfsemi
Ajax spinner

Færslusafn

Flokkar

©2025 Jack H. Daniels | Design: Newspaperly WordPress Theme