Skip to content

Jack H. Daniels

Svarthol Hugans

Menu
  • Forsíða
  • Hlekkjasafn
    • Eldri kannanir
    • Fréttamiðlar
      • Innlendir
      • Erlendir
    • Sölusíður
    • Tæknisíður
    • Blogg
    • Ferðalög
  • Um síðuna
  • Myndir
    • Framkvæmdir í hesthúsi
    • Erlendar kassakvittanir
    • Minning um Svein Inga Hrafnkelsson
  • Hafa samband
  • Hafa samband
  • Fréttaveitan
Menu

Brauðmolakenningin

Posted on 9. apríl 2021

Rak augun í skrif einstaklings á fésbókinn sem er alveg þess virði að láta flakka hérna enda þótt hann deili þessum pistli ekki sem opnum.

Eitt sinn vann ég í stórfyrirtæki á „gólfinu“ þar og fékk rétt yfir lágmarkslaunum.

Það eitt og sér var frekar niðurlægjandi en eitt að því sem situr enn í mér var fyrirkomulagið með bakkelsið í mötuneytinu.
Þar var alltaf dýrindisbakkelsi (oftast niðurskorið) í boði á morgnana, gegn gjaldi.
Síðan komst ég að því að þetta bakkelsi voru afgangar frá morgunfundum yfirstjórnar fyrirtækisins, þar sem sat fólk með örugglega margföld laun á miðað við mig og það fékk bakkelsið frítt.

Síðan var það selt í lægst launaða fólkinu í fyrirtækinu.

Svona fyrir þá sem vilja vita hvaða fyrirtæki þetta var þá heitir það Samskip og er í eigu/stjórn dæmds glæpamanns.
Mikið er ég feginn að vinna þar ekki lengur.

Aldrei hefur brauðmolakenningin opinberast mér jafn vel og í þessu fyrirtæki, því að ríka fólkið gefur ekkert og selur okkur brauðmolana sem það vill ekki.

Umsagnir

Umsagnir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrifa

Kaffikaupastyrkur

Buy Me a Coffee

Vinsælt síðustu vikuna

  • Vinsælt
  • Nýjast
  • dag Vika Mán. Allt
  • Jetpack plugin with Stats module needs to be enabled.
  • Lokun
  • Líkur á að langt eldsumbrotatímabil sé komið af stað á Reykjanesi
  • Þegar andskotinn bænheyrði Bjarna Ben
  • Ruslfréttastofa RÚV
  • Lindarhvolsskýrslan afhjúpar skipulagða glæpastarfsemi
Ajax spinner

Færslusafn

Flokkar

©2025 Jack H. Daniels | Design: Newspaperly WordPress Theme