Skip to content

Jack H. Daniels

Svarthol Hugans

Menu
  • Forsíða
  • Hlekkjasafn
    • Eldri kannanir
    • Fréttamiðlar
      • Innlendir
      • Erlendir
    • Sölusíður
    • Tæknisíður
    • Blogg
    • Ferðalög
  • Um síðuna
  • Myndir
    • Framkvæmdir í hesthúsi
    • Erlendar kassakvittanir
    • Minning um Svein Inga Hrafnkelsson
  • Hafa samband
  • Hafa samband
  • Fréttaveitan
Menu

Þriggja metra staur takk

Posted on 2. apríl 2021

Íslendingum verður seint viðbjargandi vegna fávitahátts og tillitsleysis, það hefur gosið í Geldingadal fært okkur sönnur fyrir.
RÚV var svo elskulegt að setja upp myndavél sem sýnir beint frá gosinu og margir sem ekki komast á gosstöðvarnar nýta sér til fullnustu eða mundu gera það ef ekki væri fyrir athyglissjúka fábjána sem standa fyrir framan myndavélina og glenna sig eins og þeir fávitar sem þeir  eru, langtímum saman og eyðileggja þar með upplifunina fyrir þeim sem reyna að fylgjast með streyminu.

Útlendingar sem ætla að fylgjast með streyminu hafa haft í flimtingum að þarna sé mörlandanum rétt lýst, að þeir séu athyglissjúkir fábjánar sem hafa það að skemmtunn að skemma sem mest fyrir öðrum með hálfvitahættinum.

Hvernig væri nú að RÚV mundi rífa sig upp á rassgatinu og setja fjandanns myndavélina á þriggja metra staur svo hægt sé að horfa á gosið í friði fyrir fávitahjörðinni geiflandi sig framan í heiminn?

Umsagnir

Umsagnir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrifa

Kaffikaupastyrkur

Buy Me a Coffee

Vinsælt síðustu vikuna

  • Vinsælt
  • Nýjast
  • dag Vika Mán. Allt
  • Jetpack plugin with Stats module needs to be enabled.
  • Lokun
  • Líkur á að langt eldsumbrotatímabil sé komið af stað á Reykjanesi
  • Þegar andskotinn bænheyrði Bjarna Ben
  • Ruslfréttastofa RÚV
  • Lindarhvolsskýrslan afhjúpar skipulagða glæpastarfsemi
Ajax spinner

Færslusafn

Flokkar

©2025 Jack H. Daniels | Design: Newspaperly WordPress Theme