Skip to content

Jack H. Daniels

Svarthol Hugans

Menu
  • Forsíða
  • Hlekkjasafn
    • Eldri kannanir
    • Fréttamiðlar
      • Innlendir
      • Erlendir
    • Sölusíður
    • Tæknisíður
    • Blogg
    • Ferðalög
  • Um síðuna
  • Myndir
    • Framkvæmdir í hesthúsi
    • Erlendar kassakvittanir
    • Minning um Svein Inga Hrafnkelsson
  • Hafa samband
  • Hafa samband
  • Fréttaveitan
Menu

Prófkjör Pírata

Posted on 13. mars 2021

Það eru komnar niðurstöður úr prófkjöri Pírata í Reykjavík, Suðvestur og Suðurkjördæmi.

Enn á eftir að kjósa í Norðvestur og Norðausturkjördæmum en kosningu í þeim lýkur ekki fyrr en 20 mars næstkomandi klukkan 16:00.

Í Reykjavík eru niðurstöðurnar eftirfarandi í efstu 10 sætin:

  1.  Björn Leví Gunnarsson
  2.  Halldóra Mogensen
  3.  Andrés Ingi Jónsson
  4.  Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir
  5.  Halldór Auðar Svansson
  6.  Lenya Rún Taha Karim
  7.  Valgerður Árnadóttir
  8.  Gunnhildur Fríða Hallgrímsdóttir
  9.  Oktavía Hrund Jónsdóttir
  10.  Sara Oskarsson

Suðvesturkjördæmi:

  1.  Þórhildur Sunna Ævarsdóttir
  2.  Gísli Rafn Ólafsson
  3.  Eva Sjöfn Helgadóttir
  4.  Indriði Ingi Stefánsson
  5.  Greta Ósk Óskarsdóttir
  6.  Lárus Vilhjálmsson
  7.  Bjartur Thorlacius
  8.  Leifur Eysteinn Kristjánsson
  9.  Jon Eggert Guðmundsson
  10.  Árni Stefán Árnason

Og í Suðurkjördæmi:

  1.  Alfheidur Eymarsdottir
  2.  Lind Völundardóttir
  3.  Hrafnkell Brimar Hallmundsson
  4.  Eyþór Máni
  5.  Guðmundur Arnar
  6.  Einar Bjarni
  7.  Ingimundur Stefánsson
  8.  Einar Már Atlason

 

Umsagnir

Umsagnir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrifa

Kaffikaupastyrkur

Buy Me a Coffee

Vinsælt síðustu vikuna

  • Vinsælt
  • Nýjast
  • dag Vika Mán. Allt
  • Jetpack plugin with Stats module needs to be enabled.
  • Lokun
  • Líkur á að langt eldsumbrotatímabil sé komið af stað á Reykjanesi
  • Þegar andskotinn bænheyrði Bjarna Ben
  • Ruslfréttastofa RÚV
  • Lindarhvolsskýrslan afhjúpar skipulagða glæpastarfsemi
Ajax spinner

Færslusafn

Flokkar

©2025 Jack H. Daniels | Design: Newspaperly WordPress Theme