Skip to content

Jack H. Daniels

Svarthol Hugans

Menu
  • Forsíða
  • Hlekkjasafn
    • Eldri kannanir
    • Fréttamiðlar
      • Innlendir
      • Erlendir
    • Sölusíður
    • Tæknisíður
    • Blogg
    • Ferðalög
  • Um síðuna
  • Myndir
    • Framkvæmdir í hesthúsi
    • Erlendar kassakvittanir
    • Minning um Svein Inga Hrafnkelsson
  • Hafa samband
  • Hafa samband
  • Fréttaveitan
Menu

Að njóta lífsins

Posted on 27. mars 2015
Karen naut sín í botn og átti varla orð yfir fegurðinin og kyrrðinni.
Karen naut sín í botn og átti varla orð yfir fegurðinin og kyrrðinni.

Ég ætla ekkert að setja þetta frí upp í dagbókarform eða neitt þannig, en þetta verður meira svona skýrsla til að glugga í seinna þegar ég er kominn heim og mér til upprifjunar.

Í gær, 26. mars, var um tíma „óveður“ hérna í Munkfors og kaffennti svo allt varð „ófært“ um tíma, eða þannig útfærðu Svíarnir ástandið.

Ég skal játa að ég var hálf flissandi yfir þessu því komandi frá íslandi þar sem hefur verið meðalvindur upp á hátt í 40 metra á sekúndu og 50 hviðum, þá fannst manni þessir 9 metrar á sekúndu, sem Svíar töluðu um sem óveður vera hálfgerður goluskítur.

Fórum góðan bíltúr um nágrenið og langt inn í skóg þar sem ekkert heyrðist nema smá gnauð í trjátoppum en að öðru leyti ríkti bara kyrrð og friður.

Hélt mig hafa séð rauðref inn á milli trjánna en er ekki viss og var ekkert að segja konunni frá því, en hún hefur aldrei upplifað annað eins og þarna.  Sjaldan séð hana njóta sín eins og þarna í logndrífunni í skóginum í kyrrðinni og friðsældinni.

Restin af fríinu á bara eftir að verða frábær og margt að sjá og skoða enda helgin framundan og þá verður farið á nokkrar útsölur í Karlstad.

Mig langar bara ekkert til Íslands aftur ef ég á að segja eins og er.

Umsagnir

Umsagnir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrifa

Kaffikaupastyrkur

Buy Me a Coffee

Vinsælt síðustu vikuna

  • Vinsælt
  • Nýjast
  • dag Vika Mán. Allt
  • Jetpack plugin with Stats module needs to be enabled.
  • Lokun
  • Líkur á að langt eldsumbrotatímabil sé komið af stað á Reykjanesi
  • Þegar andskotinn bænheyrði Bjarna Ben
  • Ruslfréttastofa RÚV
  • Lindarhvolsskýrslan afhjúpar skipulagða glæpastarfsemi
Ajax spinner

Færslusafn

Flokkar

©2025 Jack H. Daniels | Design: Newspaperly WordPress Theme