Ring! Ring!
Vogunarsjóðurinn Aurapúkinn, góðan daginn.
Sæll, Simmi formaður hérna.
Sæll, hvað get ég gert fyrir þig?
Til dæmis gefið mér 80% afslátt af kröfum ykkar í bankana.
Nei, vinur það gerum við ekki, okkur liggur ekkert á að selja þetta.
Viltu þá frekar að við hirðum þetta af ykkur með lagasetningu?
Tja, gerðu það bara, svo sitjum við saman í dómsölum næstu fjögur árin!
En bíddu, ég var búinn að lofa ……………
Veit, það er svo auðvelt að lofa!
Vertu blessaður.
Höfundur Björn Birgisson.