Það er greinilega snarbratt þarna niður og hraunáin flæðir þarna niður í dalinn þar sem það fer síðan að breiða úr sér.
Myndbandið sýnir hversu hratt hraunið rennur niður í dalinn.
Takið eftir bílunum vinstra megin við hrauntunguna því það gefur vísbendingu um hvað um mikið magn er að ræða.