Skip to content

Jack H. Daniels

Svarthol Hugans

Menu
  • Forsíða
  • Hlekkjasafn
    • Eldri kannanir
    • Fréttamiðlar
      • Innlendir
      • Erlendir
    • Sölusíður
    • Tæknisíður
    • Blogg
    • Ferðalög
  • Um síðuna
  • Myndir
    • Framkvæmdir í hesthúsi
    • Erlendar kassakvittanir
    • Minning um Svein Inga Hrafnkelsson
  • Hafa samband
  • Hafa samband
  • Fréttaveitan
Menu

Hlýðið nú einu sinni fáráðarnir ykkar.

Posted on 19. mars 2021

Almannavarnir og lögreglan biðja fólk að vera ekki að æða af stað til að skoða eldgosið sem er nýhafið í Fagradalsfjalli við Grindavík en hlýða fyrirmælum og halda sig heima við.  Það er hvort sem er búið að loka Reykjanesbrautinni.

Viðbúið verður samt að fólk fari af stað og valdi þar af leiðandi bæði lögreglu og björgunarsveitarfólki vandræðum með því að vera að þvælast í nágreni fjallsins því það verða alltaf til fáráðar sem geta aldrei farið að tilmælum eða hlýtt einu né neinu og telja sig mega allt sem öðrum er bannað.

Ætli Bjaddni Ben sé lagður af stað?
Þetta er jú viðburður….

Umsagnir

Umsagnir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrifa

Kaffikaupastyrkur

Buy Me a Coffee

Vinsælt síðustu vikuna

  • Vinsælt
  • Nýjast
  • dag Vika Mán. Allt
  • Jetpack plugin with Stats module needs to be enabled.
  • Lokun
  • Líkur á að langt eldsumbrotatímabil sé komið af stað á Reykjanesi
  • Þegar andskotinn bænheyrði Bjarna Ben
  • Ruslfréttastofa RÚV
  • Lindarhvolsskýrslan afhjúpar skipulagða glæpastarfsemi
Ajax spinner

Færslusafn

Flokkar

©2025 Jack H. Daniels | Design: Newspaperly WordPress Theme