Almannavarnir og lögreglan biðja fólk að vera ekki að æða af stað til að skoða eldgosið sem er nýhafið í Fagradalsfjalli við Grindavík en hlýða fyrirmælum og halda sig heima við. Það er hvort sem er búið að loka Reykjanesbrautinni.
Viðbúið verður samt að fólk fari af stað og valdi þar af leiðandi bæði lögreglu og björgunarsveitarfólki vandræðum með því að vera að þvælast í nágreni fjallsins því það verða alltaf til fáráðar sem geta aldrei farið að tilmælum eða hlýtt einu né neinu og telja sig mega allt sem öðrum er bannað.
Ætli Bjaddni Ben sé lagður af stað?
Þetta er jú viðburður….