Nú brjálast örugglega harðlínukapítalistarnir vegna þessarar fréttar og fara í meiriháttar stríð og áróðursherferð til að afsanna þetta enda hafa íslendingar aldrei geta lifað af á minna en sextán tíma vinnudegi því allt annað er bara bölvaður aumingjaskapur að mati nýfrjálshyggjupésana.
Það verður veisla að fylgjast með stríðinu og ég er að fara í búðina að kaupa mér nokkra kassa af örbylgjupoppi og bretti af kók síró.