Skip to content

Jack H. Daniels

Svarthol Hugans

Menu
  • Forsíða
  • Hlekkjasafn
    • Eldri kannanir
    • Fréttamiðlar
      • Innlendir
      • Erlendir
    • Sölusíður
    • Tæknisíður
    • Blogg
    • Ferðalög
  • Um síðuna
  • Myndir
    • Framkvæmdir í hesthúsi
    • Erlendar kassakvittanir
    • Minning um Svein Inga Hrafnkelsson
  • Hafa samband
  • Hafa samband
  • Fréttaveitan
Menu

Er Orkan = Shell að svindla á viðskiptavinum sínum?

Posted on 8. júní 2013
Auglýsing frá Orkunni þann sjöunda Júní.
Auglýsing frá Orkunni þann sjöunda Júní.

Er nema von að maður spyrji?
7. Júní kom póstur og SMS frá Orkunni = Skeljungi þess efnis að 10 króna afsláttur væri á eldsneyti hjá þeim þennan dag og renndi minn maður og fyllti tankinn í góðri trú.
Daginn eftir, þann áttunda júní kom svo kvittun í tölvupósti þar sem tilgreindur afsláttur var aðeins fimm krónur.
Mynd af kvittun er hér að neðan þar sem þetta kemur greinilega fram og myndin sem barst í tölvupósti fylgir pistlinum hér að ofan.
Það verður leitað skýringa á þessu strax á mánudagsmorgunn og félagið krafið skýringa á því hvernig stendur á þessu misræmi.

Gaman væri að vita hvort fleiri hafa lent í þessu þegar þeir kaupa eldsneyti hjá Orkunni á afsláttardögum.

Kvittunn frá Orkunni fyrir bensínkaupum þann sjöunda júní.
Kvittunn frá Orkunni fyrir bensínkaupum þann sjöunda júní.

Umsagnir

Umsagnir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrifa

Kaffikaupastyrkur

Buy Me a Coffee

Vinsælt síðustu vikuna

  • Vinsælt
  • Nýjast
  • dag Vika Mán. Allt
  • Jetpack plugin with Stats module needs to be enabled.
  • Lokun
  • Líkur á að langt eldsumbrotatímabil sé komið af stað á Reykjanesi
  • Þegar andskotinn bænheyrði Bjarna Ben
  • Ruslfréttastofa RÚV
  • Lindarhvolsskýrslan afhjúpar skipulagða glæpastarfsemi
Ajax spinner

Færslusafn

Flokkar

©2025 Jack H. Daniels | Design: Newspaperly WordPress Theme