Sumu fólki verður seint bjargað frá eigin heimsku hvað sem reynt er. Vonandi er það fólk stolt af hegðun sinni framan við myndavélarnar við Geldingadali þar sem sýnt er „live“ frá gosstöðvunum þegar það er glennandi sig framan í myndavélina og þar með skemma upplifun þeirra sem hema sitja og komast ekki að gosstöðvunum í eigin persónu.
En það þurfa alltaf að vera fífl einhversstaðar og þau eru fljót að opinbera sig við svona aðstæður.
Hópur hefur verið stofnaður á fésinu og ykkur er velkomið að skoða.