Þekkir þú þjófana?

Svarthol Hugans

Þekkir þú þjófana?

Skoðað: 8476

Um helgina náðust myndir af tveim ungum mönnum sem rændu veski af starfsmanni í Pétursbúð við Ránargötu.  Talið er að þessir sömu pörupiltar hafi áður verið á ferðinni á hóteli við Skúlagötu.
Myndirnar eru skýrar og greinilegar og má sjá piltana koma inn í búðina en síðan stendur annar á verði meðan hinn fer inn í starfsmannaaðstöðuna.
Myndirnar ganga nú milli fólks á Facebook og er fólk hvatt til að deila þeim svo hægt sé að hafa hendur í hári þjófana.
Myndirnar er búið að taka út.

Þeir sem geta gefið einhverjar upplýsingar um hverjir þarna eru á ferðinni er bent á að snúa sér til lögreglunar í Reykjavík.

Skoðað: 8476

Umsagnir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrifa

komment