Skip to content

Jack H. Daniels

Svarthol Hugans

Menu
  • Forsíða
  • Hlekkjasafn
    • Eldri kannanir
    • Fréttamiðlar
      • Innlendir
      • Erlendir
    • Sölusíður
    • Tæknisíður
    • Blogg
    • Ferðalög
  • Um síðuna
  • Myndir
    • Framkvæmdir í hesthúsi
    • Erlendar kassakvittanir
    • Minning um Svein Inga Hrafnkelsson
  • Hafa samband
  • Hafa samband
  • Fréttaveitan
Menu

Sykurhúðuð skítaklessa

Posted on 1. mars 2021

Undanfarið hefur Vísir.is verið í þeirri furðulegu vegferð að upphefja Bjarna Benediktsson sem einhverja „krúttbombu“.  Myndir af Bjarna með hundspott, forljótt að auki sem á að sýna hvað hann er mikill dýravinur.

Áður hafði Bjarni verið í viðtali þar sem mikið drama hafði verið gert úr áfalli sem hann varð fyrir einhvern tíma á lifsleiðinni.  Staðreyndin er bara sú að allir verða fyrir áföllum í lífinu og hjá því verður ekkert komist þó svo allir vildu gjarnan komast hjá því en þannig er það bara ekki og það er ekki talað við verkakonuna sem missti þrjú börn á innan við tveimur árum enda er hún ekki í framvarðarsveit spillingaraflana á íslandi.

Bjarni Vældi svo undan því að hann þurfi að fá fleiri fylgjendur á samfélagsmiðlunum og fær hjálp frá tengdadótturinni til þess.  Lítið gagn að grenja eftir fleiri fylgjendum þegar þeim er hent út jafn harðan af því þeir segja ekki já og amen við öllu sem frá gerpinu kemur.

Nei.  Það er til lítils að hylja skítaklessu með rjóma og bera fram sem tertu því bragðið leynir sér ekkert þegar í er bitið og fátt er ömurlegra en meðvirkur fjölmiðill sem reynir að fegra og leyna spillingu þessa mafíuforingja sem Bjarni Ben er í raun.

Umsagnir

Umsagnir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrifa

Kaffikaupastyrkur

Buy Me a Coffee

Vinsælt síðustu vikuna

  • Vinsælt
  • Nýjast
  • dag Vika Mán. Allt
  • Jetpack plugin with Stats module needs to be enabled.
  • Lokun
  • Líkur á að langt eldsumbrotatímabil sé komið af stað á Reykjanesi
  • Þegar andskotinn bænheyrði Bjarna Ben
  • Ruslfréttastofa RÚV
  • Lindarhvolsskýrslan afhjúpar skipulagða glæpastarfsemi
Ajax spinner

Færslusafn

Flokkar

©2025 Jack H. Daniels | Design: Newspaperly WordPress Theme