Skip to content

Jack H. Daniels

Svarthol Hugans

Menu
  • Forsíða
  • Hlekkjasafn
    • Eldri kannanir
    • Fréttamiðlar
      • Innlendir
      • Erlendir
    • Sölusíður
    • Tæknisíður
    • Blogg
    • Ferðalög
  • Um síðuna
  • Myndir
    • Framkvæmdir í hesthúsi
    • Erlendar kassakvittanir
    • Minning um Svein Inga Hrafnkelsson
  • Hafa samband
  • Hafa samband
  • Fréttaveitan
Menu

Óþveraháttur TR

Posted on 15. febrúar 2021

Ég er búinn að fá þónokkuð af fyrirpsurnum frá fólki sem ég þekki og þekki ekki, hvernig standi á því að Tryggingastofnun geti leyft sér að koma fram við fólk eins og fávita með því að flýta örorkumati þess um sex til átta mánuði án þess að láta fólk vita af því sem síðan hefur orðið til þess að fólk missir bæturnar og lendir í vanskilum með reiknga, húsaleigu og annað sem þarf að borga um hver mánaðarmót.

Það er eins og þeir sem stjórna hjá þessar stofnun vinni í því daga og nætur að gera öryrkjum lífið eins erfitt og ómögulegt og hugsast getur með gjörningum sem eru svo langt frá raunstefnu þessarar stofnunar að maður á varla orð yfir það.

Síðan er það endurmatið sjálft.  Sumir þurfa að endurnýja matið árlega, aðrir á tveggja ára fresti, þriggja eða fimm ára fresti og það er alveg réttlætanlegt í mörgum tilfellum en þegar lamaður einstaklingur sem á enga von um bata þarf að fara í endurmat á þriggja eða fimm ára fresti þá er þetta komið út yfir allan þjófabálk.

Það þarf að fara að endurskoða og laga þessar fáránlegu reglur þessarar stofnunar og færa þær til nútímans.

Umsagnir

Umsagnir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrifa

Kaffikaupastyrkur

Buy Me a Coffee

Vinsælt síðustu vikuna

  • Vinsælt
  • Nýjast
  • dag Vika Mán. Allt
  • Jetpack plugin with Stats module needs to be enabled.
  • Lokun
  • Líkur á að langt eldsumbrotatímabil sé komið af stað á Reykjanesi
  • Þegar andskotinn bænheyrði Bjarna Ben
  • Ruslfréttastofa RÚV
  • Lindarhvolsskýrslan afhjúpar skipulagða glæpastarfsemi
Ajax spinner

Færslusafn

Flokkar

©2025 Jack H. Daniels | Design: Newspaperly WordPress Theme