Tag: stjórnarandstaða

Svelta öryrkja og aldraða meðan ráðamenn fá feitann tékka níu mánuði aftur í tíman

Meðan öldruðum og öryrkjum er gert að lifa af 160 til 180 þúsund krónum útborgað á mánuði og eru sviknir hvað eftir annað um lögbundnar hækkunnir á lífeyri sínum hækkar kjaradómur laun ráðamanna og opinberra starfsmanna um 9,3% afturvirkt til fyrsta mars á þessu ári. Það þýðir um 60 þúsund krónur í hækkunn fyrir almennan […]