Í dag er 15. november og þrátt fyrir stórkarlalegar yfirlýsingar Katrínar Jakobsdóttur núverandi forsætisráðherra fyrir síðustu kosningar, að fátækt fólk eigi ekki að þurfa að bíða eftir réttlæti þá er það nú samt svo að þúsundir ef ekki tugþúsundir einstaklinga sitja með tóma bankareikninga og ógreidda greiðsluseðla, tóma ískápa og frysta og þarf að biðla […]
Tag: Siðblindingjar
Blekkingar stjórnvalda gengu upp
Þjófnaður ríkisins með skerðingarákvæðum
Hver mánaðarmót öryrkjans eru hreint helvíti í boði stjórnvalda á íslandi. Að stela blákalt af því fólki sem hefur allra lægstu tekjurnar með þeim ólögum sem skerðingarákvæðið í lögum um almannatrygginga er, er eitthvað sem aðeins sálarlausum og illa innrættum stjórnmálamönnum dettur í hug að viðhalda og eins að hækka ekki bætur almannatrygginga í samræmi […]
Fátækt og skortur eyðileggur og drepur og það eru stjórnvöld hverju sinni sem eru ábyrg
„STJÓRNVÖLD EIGA EKKI AÐ BIÐJA FÁTÆKT FÓLK AÐ BÍÐA EFTIR RÉTTLÆTINU!“ Þetta sagði Katrín Jakobsdóttir um stefnuræðu forsætisráðherra í september 2017. Hún sagði núverandi ríkisstjórn, (ríkisstjórn Bjarna Ben sem síðan féll nokkru síðar), gera ráð fyrir að öryrkjar og aldraðir hokruðu áfram og byggju við skammarleg kjör. Á sama tíma dygðu lægstu laun ekki til […]
Þeir draga vagninn
Öryrkjar verða að fara í málaferli gegn ríkinu
Yfirgengilegur hroki þingmanns
Þegar hroki og sjálfumgleði þingmanna er með þeim hætti að þeir telji sig yfir aðra hafna þá er komin tími fyrir þá að hverfa af þingi. Í þættinum K-100 í morgun var þingkona íhaldsins að gera sig seka um svo yfirgengilegan hroka að fólki hreinlega blöskrar. Þegar þingmaður, (konur eru lika menn) í þessu tilfelli […]
Þegar ekkert er eftir
Vitundin vaknar rólega þennan morguninn eins og venjulega þegar verkirnir í líkamanum láta vita af sér og loðinn fjórfætlingur mjálmar mjúklega við eyrað til að láta vita að nóttin sé liðin og það sé komin matartími hjá þeim. Það er ratljóst í húsinu en samt dimmt því dagsbirtan er að ná yfirráðum yfir nóttinni sem […]
Ert þú fáviti?
Hvað í veröldinni fær fólk til að halda að það geti komið fram hvert við annað eins og algjöran skít, áreitt það kynferðislega bæði í orðum og gerðum, sent kynfæramyndir óumbeðið bæði til karla og kvenna og ef viðkomandi vita að þetta sé áreiti og dónaskapur þá tryllist sendandinn og byrjar að hóta móttakandanum líkamsmeiðingum […]
Gagnslaus blóðsuguþingmaður fær meiri aksturspeninga en öryrki fær í bætur á mánuði. Siðblindan er algjör
Ásmundur Friðriksson þingmaður sjálfstæðisflokksins rukkaði ríkið um 4,6 milljónir fyrir að keyra um kjördæmi sitt á síðasta ári eða að meðaltali um 385 þúsund krónur á mánuði í endurgreiðslu úr ríkissjóði vegna keyrslu sinnar. Alls keyrði Ásmundur 47.644 kílómetra í fyrra, og fékk endurgreitt frá ríkinu vegna kostnaðar fyrir þann akstur. Til upprifjunar má nefna það […]
Bjarni Ben og íslenska þjóðin í hans huga.
Hugljúft bréf Bjarna Ben til Sjálfstæðismanna. Ég segi nú bara: Árangur áfram, ekkert stopp! Kæri félagi! Atburðarásin undanfarna daga hefur verið hröð og ég get vel játað að hún kom mér á óvart. Fyrst og fremst olli hún mér þó vonbrigðum. Þeim mun vænna hefur mér þótt um að fá ótal hlýjar og góðar kveðjur […]
Myrkraverk í borginni
Það hefur sennilega ekki farið fram hjá neinum sem leið hafa átt um fjölförnustu akstursleiðir Reykjavíkur í morgunn að skiltakarlarnir hafa verið á ferðinni í nótt og komið fyrir skilaboðum til almennings og alþingismanna á leið til vinnu og skóla. Næturbröltinu lokið ..Skiltakarlinn brá sér í bæinn og benslaði 12 skilti á helstu ökuleiðir borgarbúa. […]