Í dag er 15. november og þrátt fyrir stórkarlalegar yfirlýsingar Katrínar Jakobsdóttur núverandi forsætisráðherra fyrir síðustu kosningar, að fátækt fólk eigi ekki að þurfa að bíða eftir réttlæti þá er það nú samt svo að þúsundir ef ekki tugþúsundir einstaklinga sitja með tóma bankareikninga og ógreidda greiðsluseðla, tóma ískápa og frysta og þarf að biðla […]
Tag: ráðherrar
Þjóðhátíðardagur íslands eða þjófhátíðardagur?
Varla nema von að maður spyrji sig þeirrar spurningar þegar Austurvöllur er nánast lokaður almenningi meðan þjófhátíðarhöld stjórnvalda og tryggustu pótintáta þeirra fara fram undir vökulum augum sérsveitarmanna lögreglunar sem búið hafa um sig á þökum bygginga allt í kringum völlinn, tilbúnir að grípa inn í ef það skyldi nú einhver herjans hryðjuverkamaður á gömlu […]
Þeir draga vagninn
Opið bréf til fordómafullra hræsnara
Ég ætla að koma smá skilaboðum á framfæri í þessum stutta pistli mínum til þeirra sem haldnir eru ólæknandi fordómum gagnvart okkur sem erum af einhverjum ástæðum ófær um að stunda líkamlega atvinnu og flokkumst vegna þess sem öryrkjar. Það er hreint út sagt viðbjóðslegt að sjá það hugarfar sem þið opinberið með orðum ykkar […]
Heyrnarlausum gefin rödd, þögn fjölmiðla og skömm stjórnarliða á alþingi
Í gær, 22. júní tók bifhjólafólk sig saman og ljáði heyranarlausum og daufblindum „rödd“ sína með því að mæta framan við alþingishúsið þegar þar fóru fram umræður um atkvæagreiðslur vegna tónlistarnáms og þöndu hjól sín og létu vel í sér heyra til stuðnings heyrnarlausum til að minna þingmenn og ráðherra á þá staðreynd að þeir […]