Tag: ofurlaun

Andlit spillingar.

Það hefur svo lengi sem elstu menn muna sú hefð í heiðri höfð, að gangi maður fyrirvaralaust úr starfi, er vinnuveitanda heimillt að halda eftir ákveðnum hluta launa viðkomandi starfsmanns. Þetta þekki ég á eigin skinni frá því ég var ungur og flakkaði milli vinnustaða þegar næga vinnu var að hafa.  Reyndar ekki nema einu […]